20.5.2012 | 11:24
Yrði kjör Þóru hættulegt lýðræðinu ?
Það verður erfitt fyrir Þóru að reyna að hafna því að hún sé frambjóðandi Samfylkingarinnar og reyndar hefur hún ekki eðlilega ekki reynt að hafna því.
Auðvitað hefði verið eðlilegt að Páll hefði sent Þóru strax i launalaust frí þegar flestir vissu að grímulaus undirbúningar var hafin að framboði hennar.
Vissulega hefur það skeggt umræðuna að hafa þarna Frú Kastlós&Úsvar á skjánum á hverjum degi og nú þegar á að fara ræða við&fjalla um forsetjaframbjóðendur þá eru það persónulegir vinir og kunningar Þóru sem eiga að gera það - þetta gengur ekki upp.
Það má gera ráð fyrir þvi að aðalhagsmunir/baráttumál Þóru verði Samfylkinign, Rúv og Evrópusamtökin.
Manntéttindi, lýðræði og réttarríkið eru grunngildi okkar.
Hefur ekki áhyggjur af skoðanakönnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef áhuga á að vita hvar frambjóðendur standa gagnvart þjóðkirkjunni og trúmálum. Veit ekki um Herdísi en Þóra Kastljós hefur sagt í útvarpsviðtali að hún væri trúleysingi og væri ekki í þjóðkirkjunni né öðrum trúarsöfnuðum. Er það eitthvað til að hugsa um fyrir íslenska þjóð?
gudno, 20.5.2012 kl. 11:56
Guðrún - það er vissulega eitthvað sem allir frambjóðendur þurfa að svara hver sé afstaða þeirra til þjóðkirkjunnar og ef það er svo að Þóra sé trúleysingi þá er mikilvægt að það komi skýrt fram enda kristin trú okkar þjóðtrú.
Óðinn Þórisson, 20.5.2012 kl. 13:40
Kristni er bara gömul úrelt pólitík og er úti og ætti aldrei að blandast nútíma pólitík. Lýðræði karla er alltaf í hættu þegar kona er valin í embætti. Mér lýst vel á þessa konu og er alveg sama þó hún sé á snarvitlausum stað í pólitíkinni. Hún hættir bara í henni ef hún verður valin forseti.
Óskar Arnórsson, 20.5.2012 kl. 15:28
Óskar - ef þú telur að kristin trú eigi ekki að blandast inn í pólitík þá er það þín skoðun og ekki ætla ég að reyna að breyta henni.
Var það lýðræði Karla í Reykjavík að kjósa burt Hönnu Birnu Kristjándóttur og fá Karlinn Jón Gnarr í staðinn ?
Óðinn Þórisson, 20.5.2012 kl. 15:54
Það er rúmlega mín skoðun. Allur heimurinn stendur í manndrápum og stryrjöldum vegna allskonar trúarbragða. Kristnin er eiginlega versti skaðvaldurinn af þeim öllum.
Afstöðu sinni til trúarbragða eiga forsetar og pólitíkusar að halda fyrir sjálfan sig og rugla ekki umræðuna með að vitna í þessa þjóðkirkju eða bull frá henni yfirleitt. Forseti sem segðist vinna að að leggja niður þjóðkirkjuna myndi ég kjósa strax...
Óskar Arnórsson, 20.5.2012 kl. 18:01
Stundum langar mig að kaupa auglýsingu í dagblaði sem hljómar eitthvað á þessa leið: "Vitræn og skynsamleg umræða um stjórnmál óskast."
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 20.5.2012 kl. 18:40
Óskar - "Kristnin er eiginlega versti skaðvaldurinn af þeim öllum. " þessi staðhæfing gengur einfaldlega ekki upp - ég ætla ekki að fjalla um önnur trúarbrögð eða fella neina dóma um þá en hver og einn verður að gera það upp við sig sjálfan hvort hann er í þjóðkirkjunni eða ekki og mæti í krikju eða hvort að hann tilbiðji bílinn sinn sem er jú til
Ég er algjörleega ósammála þér hversvegna mega eða ættu ekki stjórnmálafmenn að ræða sína trúarskoðanir - ef þeir vilja gera það sjálfsagt.
Það á að vera sjálfsög krafa að forsetaframbjóðendur gefi upp afstöðu sína til þjóðkirkjunnar og hvarsvegna ekki esb.
Óðinn Þórisson, 20.5.2012 kl. 20:40
H.T Bjarnason - og hver metur það hvað er og hvað er ekki vitræn umræða um stjórnmál ?
Óðinn Þórisson, 20.5.2012 kl. 20:41
Staðhæfinginn er lögð fram sem staðreynd um skaðsemi trúarbragða yfirleitt, Óðinn... stjórnmál eru farin að líkjast trúarbrögðum of mikið til þess að umræður um stjórnmál geti kallast "vitrænar",,,
Tölvuforrit gæti leyst stjórnmálaþrasið af hólmi. Trúarbrögð eru aðeins öðruvísi sýstem eða stjórntæki, bara eldra og barnalegra....
Óskar Arnórsson, 21.5.2012 kl. 07:13
Óskar - 9/11 2001 sýndi trúarbrögð í sinni svörtustu mynd.
Því hefur verið haldið fram að fólk trúi á ákveðna stjornmálaflokka - en er það ekki svo að fólk les yfir stefnuskrá og fyrir hvað hugsjónir viðkomandi flokkur stendur og hvernig samfélagi fólk vil búa í og því valdi ég ekki Alþýðbandalagið á sínum tíma þar sem ég vill frálst markaðshagkerfi þar sem einstklingurinn fær að njóta sín.
Óðinn Þórisson, 21.5.2012 kl. 20:08
9/11 2001 var mest hryllilegt fyrir þá sök að það skeði í USA. Hefði ameríkani flogið flugvél á hús eða hóp af fólki í Írak eða einhverju arabaríki, þá hefði málið ekki orðið jafnstórt. Það voru engin trúarbrögð á bakvið 9/11, enn það átti að láta það líta út eins og það væri það.
USA vantaði afsökun til að ráðast inn í Afganistan og hún var "búin til" með 9/11 árásinni af þeim sjálfum. Þess vegna fékk USA stuðning "alþjóðasamfélagsins" eins og það heitir núna. Sá hópur sem kallar sig "Alþjóðasamfélagið" kalla ég og margir aðrir fyrir "Illuminaterna" eða "NWO" ef maður vill frekar.
Ég er alveg sammála þér um frjálst markaðskerfi. Enn frelsið er vandmeðfarið og breytist stundum í "stjórnlaust markaðskerfi" sem er afleitt.
Þreytt stjórnmálasamtök byrja að haga sér nákvæmlega eins úr sér gengin trúarsamtök án þess að taka eftir því sjálf. Bara Sjálfstæðisflokkurinn er með einhverju viti nema að þeir eru með "aumingjakúltúr" úr forystunni og hafa aldrei þorað að reka neinn úr flokknum til að hafa hann hreinan...
Óskar Arnórsson, 22.5.2012 kl. 06:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.