21.5.2012 | 19:59
Samstaða gæti orðið í lykilstöðu eftir næstu kosnignar
Samstaða er sá flokkur af hinum nýju framboð sem nýtur hvað mests traust og eflaust sá flokkur af þeim sem er líklegasur við að standa við sína stefnusrká en ekki verða útibú frá örðurm stjórnmálaflokki eins og Björt Framtíð virðist vera.
Lilja sagði skilið við VG vegna foryngjaræðis í flokknum og því verður að spyrja ef hennar flokkur kæmist í þá aðstöðu að komast í ríkisstjórn og hafa áhrif hverjir mynda ríkisstjórn verður að teljast óliklegt að VG verðri þar ofarlega á blaði og ekki hefur Samfylkinign vandað hennar kveðjunar.
Vill hóta eigendum snjóhengjunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi flokkur verður aldrei neitt. Hugmyndir Lilju eru allar algjörlega óraunhæfar og út í loftið, ennþá vitlausari en tillögur þöngulhausanna í framsókn og sjallaflokki og er þá mikið sagt. Hun vildi ekki aðkomu AGS hér eftir hrunið, hún vildi fjármagna fjárþörf ríkisins með því að hækka skatta miklu meira! - skrýtið að "aðdáendur" Lilju tala lítið um það.
Nú vill hún hóta eigendum krónubréfa að þeir tapi nánast öllu geri þeir ekki eins og þeim er sagt. Þetta mundi algjörlega rústa þvi litla trausti sem við njótum í viðskiptum og festa gjaldeyrishöftin forever. Ég er farinn að halda að þessi manneskja sé algjör vitleysingur.
Óskar, 21.5.2012 kl. 20:31
Lilja veit hvað hún syngur,það örlar ekki á sjúklegri valdafíkn hún einblínir aðeins á það sem er fólkinu fyrir bestu. Svo á hun til þessa festu. Hvað halda eigendur krónubréfa.að þjóð sem kollsteyptist á hausinn,geti greitt þeim krónurnar út á þeirra forsendum.
Helga Kristjánsdóttir, 21.5.2012 kl. 20:43
Óskar - ekki ætla ég að verja LM en hefur verið heil í því að tala gegn AGS ólíkt SJS sem kúventi sinni afstöðu eftir að hann komast í ríkisstjón.
SJS og hún eiga það sameiginlegt að vilja hækka skatta enda hefur það alltaf verið þannig að vinstrimenn hafa viljað hækka skatta.
Hefur það ekki verið ríkisstjórnin sem hefur verið að minnka jafnt og þétt það traust sem ísland hefur á erendri grund með því t.d JS stöugt að tala niður íslensku kronuna.
Svo stendur spurningin eftir ef Samstaða kæmist í aðstöðu myndu LM framlengja völd JS og SJS - það dreg ég verulag í efa.
Óðinn Þórisson, 21.5.2012 kl. 21:43
Helga - LM hefur verið mjög skelegg og tú sínum hugmyndum og hugsjónum ekk það að ég sé alltaf sammála henni.
Það varð alþjóðlegt fjármálahrun og ísland lenti í því líka og þessir krónubréfaeigendur verða að sína skiling á þvi.
Svo verður ekki horft fram hjá þeirri staðreynd að fjárfesting i sú minnsta í lýðvleidssöginni og hagvöktur er langt undir væntingum
Óðinn Þórisson, 21.5.2012 kl. 21:51
Ef menn stunda áhættufjárfestingar verða þeir að átta sig á að ekki er alltaf á vísan að róa. Þeir eru ánægðir þegar þeir hirða gróðann en verða á sama tíma að gera sér grein fyrir tapinu sem gæti orðið.
Sandy, 22.5.2012 kl. 07:20
Sandy - menn verða alltaf sjálfir að axla ábyrð á sínum fjárfestingum.
Fá gróðan ef dæmið gengur upp en sjálfir að taka tapið ef dæmið gengur ekki upp.
Óðinn Þórisson, 22.5.2012 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.