22.5.2012 | 17:50
Ráðgefandi skoðanakönnun
Það sem hefur verið æpandi í umræðunni á alþingi um ráðgefandi skoðanakönnun sem stjórnarflokkarnir ætlar að eyða skattpeningum þjóðarinnar i er að stjórnarliðar hafa vart látið sjá sig í ræðustól.
Hafa ber í huga að tillögur umboðslausa stjórnlagaráðis hafa ekki enn fengið efnislega umræðu á alþngi og því er hálf fáranlegt en í samræmi við annað sem kemur frá þessari vanhæfu vinstri stjórn að spurningar eru ekki langt því að gefa skýr svör.
Hversvegna var ekki Capcent bara falið að gera hefbunda skoðanakönnun - hversvegna að eyða þessum skattpeningum svona hrikalega illa.
Svo er menn sakaðir um málþóf sem er fjarri veruleikanum og ef skoða á málþóf þá eiga menn að skoða málþófskógana - þeir koma ekki úr Sjálfstæpðisflokknum.
En það er alveg ljóst að þessi ráðgefandi skoðanakönnun er að öllu leyti á ábyrð ríkisstjórnarinnar og Hrefyfingarinnar.
Samkomulag um að ljúka umræðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.