23.5.2012 | 07:28
Þjóðin fái að ráða
Það vita núna allir að það voru mistök hjá Samfylkingunni að leyfa þjóðinni ekki að segja til um það hvort farið yrði af stað i þetta ferli.
Ekki ætla ég að fara yfir það hér allar þær yfirlýsingar sem komið hafa frá vg á stíðustu 2 vikum en það er alveg klárt mál ef það fólk sem segir að það sé lýðræðis&þingræðissinar að þá fer þetta mál beint til þjóðarinnar.
Í dag er umsókn íslands að esb - umboðslaus og nýtur ekki meirihluta stuðnings í t.d utanríkisnefnd.
ESB fari í þjóðaratkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þorgerður Katrín er Trojuhestur sem á að hætta að þykjast vera sjálfstæðismaður og ganga strax i Samfylkinguna sinn rétta flokk.
Ögmundur hefur þegar sagt að hann segir nei,hann kann þá list að tala réttan vind í seglin þegar það hentar hans hagsmunum en oftast er lítið að marka þann mann þegar til kastanna kemur.
Sólbjörg, 23.5.2012 kl. 08:11
Það verður fróðlegt að sjá hvernig atkvæðagreiðslan fer á þinginu um þetta mál. Það er nefnilega enginn "pakki" til að kíkja í.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.5.2012 kl. 09:34
Sólbjörg - það eru margir sem eru sammála þér að hún sé Krati og hafi í raun alltaf verið í röngum flokkin - ESB - afstaða hennar er skýr.
ÖJ vælir öðru hvoru og nú síðast að það hafi aldrei verið eins vitlaust fyrir ísland að ganga í esb - en samt ætlar hann ekki að styðja tillögur VH - STÓLLINN.
Óðinn Þórisson, 23.5.2012 kl. 17:33
Ásthildur - það er ein lýginn hjá JÁ - sinnum að að sé einhver pakki - ekkert gæti verið fjarri veruleikanum.
Jú vissulega en vg - þingmenn munu flestir fyrir utan kannski GLG - segja NEI og vilja halda aðlögunni áfram þvert á stefn flokksins = fylgishurn.
Óðinn Þórisson, 23.5.2012 kl. 17:36
Já við skulum fylgjast vel með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.5.2012 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.