Þjóðin fái að ráða

íslandÞað vita núna allir að það voru mistök hjá Samfylkingunni að leyfa þjóðinni ekki að segja til um það hvort farið yrði af stað i þetta ferli.
Ekki ætla ég að fara yfir það hér allar þær yfirlýsingar sem komið hafa frá vg á stíðustu 2 vikum en það er alveg klárt mál ef það fólk sem segir að það sé lýðræðis&þingræðissinar að þá fer þetta mál beint til þjóðarinnar.

Í dag er umsókn íslands að esb - umboðslaus og nýtur ekki meirihluta stuðnings í t.d utanríkisnefnd.


mbl.is ESB fari í þjóðaratkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólbjörg

Þorgerður Katrín er Trojuhestur sem á að hætta að þykjast vera sjálfstæðismaður og ganga strax i Samfylkinguna sinn rétta flokk.

Ögmundur hefur þegar sagt að hann segir nei,hann kann þá list að tala réttan vind í seglin þegar það hentar hans hagsmunum en oftast er lítið að marka þann mann þegar til kastanna kemur.

Sólbjörg, 23.5.2012 kl. 08:11

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það verður fróðlegt að sjá hvernig atkvæðagreiðslan fer á þinginu um þetta mál. Það er nefnilega enginn "pakki" til að kíkja í.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.5.2012 kl. 09:34

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sólbjörg - það eru margir sem eru sammála þér að hún sé Krati og hafi í raun alltaf verið í röngum flokkin - ESB - afstaða hennar er skýr.
ÖJ vælir öðru hvoru og nú síðast að það hafi aldrei verið eins vitlaust fyrir ísland að ganga í esb - en samt ætlar hann ekki að styðja tillögur VH - STÓLLINN.

Óðinn Þórisson, 23.5.2012 kl. 17:33

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - það er ein lýginn hjá JÁ - sinnum að að sé einhver pakki - ekkert gæti verið fjarri veruleikanum.
Jú vissulega en vg - þingmenn munu flestir fyrir utan kannski GLG - segja NEI og vilja halda aðlögunni áfram þvert á stefn flokksins = fylgishurn.

Óðinn Þórisson, 23.5.2012 kl. 17:36

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já við skulum fylgjast vel með.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.5.2012 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband