23.5.2012 | 17:27
Hreyfingin dæmir sig úr leik
Hreyfing " fólksins " vill ekki þjóðin fái að segja til um það hvort umboðslausa aðildarferlinu að esb - sé haldið áfram.
Þau vilja ráðgefandi skoðanakönnun um stjórnarskránna en ekki að esb - ferlið verði sett í lýðræðislegan farveg.
Þingmenn Hreyf. munu ekki þurfa að hafa áhyggur af því að þurfa að að sinna þingstörfum eftir næstu kosningar.
Þau vilja ráðgefandi skoðanakönnun um stjórnarskránna en ekki að esb - ferlið verði sett í lýðræðislegan farveg.
Þingmenn Hreyf. munu ekki þurfa að hafa áhyggur af því að þurfa að að sinna þingstörfum eftir næstu kosningar.
Styðja ekki tillögu Vigdísar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fölsk og undirförull, eins og smækkuð mynd af ríkistjórninni. Skiljanlega fer vel á með þeim og Jóhönnu.
Sólbjörg, 23.5.2012 kl. 20:52
Samála síðasta ræðumanni. Þau eru búinn að vera allt of lengi innan veggja alþingis!
Sigurður Haraldsson, 23.5.2012 kl. 20:53
Sólbjörg - þetta fólk fór fram til að fjölga þjóðaratkvæðagreislum - nú sýna þau sitt rétta andlit og greynilega búin að gera einhver hrossakaup við Jóhönnustjórna.
Óðinn Þórisson, 23.5.2012 kl. 21:05
Sigurður - þau eru búin að vera þarna í 3 ár og greynilega búin að steingleyma fyrir hvað þau voru kosin á þing fyrir - enda sýna skoðanakannair að það er engin eftirspurn eftir áframhaldandi störfum þeirra á alþingi.
Óðinn Þórisson, 23.5.2012 kl. 21:07
Hreyfingin á bara eftir að segja: þið eruð ekki þjóðin, eins og ein fræg og framagjörn útrásarpólitíkus sagði hér um árið.
Þetta er nú öll lýðræðisástin hjá Hreyfingunni.
Enda sækist enginn eftir að komast í ESB sem ber einhverja virðingu fyrir lýðræði. Hvergi tapar fólk jafn miklu lýðræði, eins og í ESB framtíðarinnar. Leiktjöld ESB eru nefnilega fallinn og berskjaldað ESB-svikliðið getur ekki dregið aftur fyrir.
Úlfar í sauðagæru, er það eina sem mér dettur í hug um þetta úrræðalausa og reynslufátæka Hreyfinga-krakka-fólk. Fólk sem ekki gerir sér grein fyrir því að hér er allt vaðandi í fiski (peningum) upp við landssteinana, sem gerir landanum kleyft að ráða við brýnustu fjárhagserfiðleikana, bara ef ríkisstjórnin væri ekki svona svikul að leyfa ekki eðlilega sjálfsbjörg, til viðbótar við það sem nú er dregið úr sjó. Viðbót sem fullvinna mætti í landi og auka gjaldeyri og atvinnu. Ásamt svo mörgu fleira, eins og garðyrkju með rafmagni á stóriðjuverði. En ekkert má til að bjarga sér.
Hreyfingin styður þessa hættulegu og heftandi ESB-ríkisstjórn, og þess vegna væri heiðarlegra af henni að kalla sig bara Samfylkingar-VG-hækjurnar.
Þessir krakkar sjá bara Evrópska seðlabankann og Alþjóða gjaldeyrissjóðinn sem lausn á öllum Evrópuvandamálum! Þvílíkt klíku-seðlabankalið!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.5.2012 kl. 21:21
Hvers vegna yfirgáu þau okkur? Hvað er það sem gerir fólk afvegavert almenningi þegar það kemur inn fyrir veggi Þinghússins?
Sigurður Haraldsson, 23.5.2012 kl. 22:37
Eiginhagsmunaseggir og lítilmótlegar sálir geta engu áorkað öðrum til gæfu og góðs. Málið er að það var ekkert sem gerðist með liðsmenn Hreyfingarinnar þau eru bara svona gerð og hafa alltaf verið býst ég við..
Sólbjörg, 23.5.2012 kl. 22:56
Sólbjörg ég bara trúiði því ekki.
Sigurður Haraldsson, 23.5.2012 kl. 23:20
Sæl veriði öll hér að ofan. Ég hef ekki í mörg ár heyrt eins sjalla athugasemd eins og hjá Sigurði Haraldssyni. Þar sem hann byrjar:"Hvers vegna yfirgáu þau okkur?" Hve oft högum við þessi 70 +.Upplifað það sem hann talar um . Upp í hugan koma t.d. Eiður Guðna Árna Gunnars baradregnir upp svona í snatri og ekki má gleyma verkalýðsbaráttu konunni nv forsætisráðherra. Verið öll kært kvödd
Ólafur Ragnarsson, 24.5.2012 kl. 00:06
Anna Sigríður - það er alveg ótrúlegt að fylgjast með hvernig þingmenn hreyf. hafa kúvenst í afstöðu sinni til að leyfa fólkinu í landinu að koma oftar að málum.
Það ætti ekki að velkjast neinum lengur í vafa að hreyf. er orðin hækja Jóhönnustónarinnar og styða grimulaust esb - aðlögunina sem 70 % eru á móti.
Óðinn Þórisson, 24.5.2012 kl. 13:16
Sigurður - það er ekki gott að segja til hvað kom fyrir þingmenn hreyf. en það er vissulega rannsóknarefni.
Óðinn Þórisson, 24.5.2012 kl. 13:19
Sólbjörg - þingmenn bhr. sviku sína kjósendur strax eftir kosningar - 3 fóru í hreyf. en 1 fór í vg - fysta hagsmunmál þessa fólks er þeirra hagsmunir ef þeir væru að þessu að hugsjón þá myndu þó bera fram vantraust þar sem Jóhönnustjórin vill ekki leysa skuldavanda heimilanna sem jú var þeirra stærsta mál.
Óðinn Þórisson, 24.5.2012 kl. 13:23
Ólafur - þingmenn hreyf. verða ekki sökuð um að framfylgja stefnu bhr sem þau voru kosin á þing fyrir.
Það fer heldur lítið fyrir verkalýðsbaráttu JS í dag eignlega ekki nett.
Óðinn Þórisson, 24.5.2012 kl. 13:26
Það sem gerðist er að þingmenn Hreyfingarinnar vilja fá fínu embættin sem búið er að lofa þeim í Brussel - og þjóðin getur átt sig!!
Innræti fólks sést nú yfirleitt þegar á manninn reynir, það er skýringin á að þegar Hreyfingin studdi vantraust á ríkistjórnina var ekki búið að semja við þau um neina bitlinga og stóla sem er núna í höfn.
Sólbjörg, 24.5.2012 kl. 14:34
Sólbjörg - ef það var einhver vafi í huga fólks um að þau væru búin að gera einhver Hrosskaup við Jóhönnustjórina með þeirra hagsmuni að leiðarljósi þá fór sá vafi í dag þegar þau sögðu NEI við að esb - málið færi til þjóðarinnar.
Óðinn Þórisson, 24.5.2012 kl. 15:48
Hjá mér ríkir sorg því ég treysti þeim allavega reyndi það fram í rauðann dauðann en hvað kom út úr því þau sviku okkur!
Sigurður Haraldsson, 24.5.2012 kl. 18:55
þau eru búin með allt credit hjá kjósendum, það var athyglisvert að þegar meintar umræður áttu sér stað í síðustu viku steinþagði Sigurjón Þórðarson hinn frjálslyndi sem komin er í samkrull með hreyfingunni, en stökk fram á ritvöllin þegar þau skötuhjúin lýstu því yfir að ekkert samkomlag hefði náðst og var hinn brattasta með allt saman, nú bregður svo við að frjálslyndi Sigurjón hefur áftur látið sig hverfa. eru hann farinn að naga sig í handarbökin fyrir að hafa lagt lag sitt við þetta fólk?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 23:05
þau eru bara að treina sér þingfararkaupið því þau vita að þegar þessu þingi lýkur þá fara þau á atvinnuleysisbætur, vinnumarkaðurinn vill ekki sjá svona fólk.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.