Ekki lýðræðinu til framdráttar

Það er fráleitt að þingið þurfi að spyrja þjóðina hvort hún megi leggja fram tillgögu – en segir meira en mörg orð um það rugl sem hér er í gangi.

Það liggur fyrir að stjórnarskráin hafið ekkert að gera með það alþjóðlega fjármálahrun sem ísland lenti í.

Nánast engin kynning hefur farið fram á þessum spurningum sem á að spyja í þessari ráðgefandi skoðanankönnun.

Það er ekki verið að greiða atkvæði um endanlega stjórnarská – þegar þessi ráðgefandi skoðanakönnun fer fram þá verður málið enn í fullum gangi  og geta í raun allir túlkað þessar niðurstöðu nánast eins og hver og einn vill.

Þessi hráskynnalekur gæti ekki verið minna lýðræðislegur.

Enn á eftir að taka tillögur stjórnlagaráðs til efnislegrar umræðu á alþingi.

Hversvegna var þjóðin ekki spurð beint um hvot hún vilji að tillögur stjórnlagráðs í heild sinni yrðu grundvöllur að nýrri stjórnarskrá.

Ég styð þjóðaratkvæðagreislur en í þessu tilviki er þetta svo illa unnið að það er þeim sem stóðu að þessu til háborinnar skammar.

Það verður að gera þá lágmarkskröfu að spurningar sem settar eru í dóm þjóðarinnar séu velútbúnar og skýrar – þessar spurningar eru langt því frá að uppfyllla það.

EN þó að það sé illa að þessu staðið þá  skora ég á að alla að taka þátt í þessari atkvæðageiðslu.







mbl.is Þjóðaratkvæðagreiðsla í október
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 902998

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband