26.5.2012 | 12:48
Jón gangi í Framsóknarflokkinn
Eftir að Steingrímur gaf Jóhönnu grænt ljós fyrir áramót að vísa honum úr ríksstjórn vegna afstöðu hans til esb og miðað við hvernig hann hefur greitt atkvæðí og talað á alþingi er í raun orðinn stjórnaranstæðingur.
Það væri eðlilegast að næsta skref fyrir hann segja skilið við vg og ganga í Framsóknarflokkinn sem hann á í dag best heima.
VG er orðinn bandaflokkuri SF varðandi esb og Framsóknarflokkurinn hefur talað skýrast gegn esb og með bændasamtökunum og hvað er Jón enn að gera að vera í VG - sem hann á enga samleið með lengur.
![]() |
Þvert á stefnu ríkisstjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 899607
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.