Hroki Þóru Arnórsdóttur

"Valkostirnir eru tveir. Sú sem hér stendur og að veita núverandi forseta áframhaldandi umboð til þess að sitja í 20 ár. 20 ár,“ endurtók Þóra og bætti við „Er það nema von að fólk sé hissa,“ segir Þóra. "

Þarna sýnir Þóra öðrum frambjóðendum eins og Ara Trausta, Andreu og Herdísi ótrúlegan hroka og vanviðingu.

Þetta á eftir að koma í bakið á Þóru Arnórsdóttur frambjóðanda Samfylkingarinnar.

mbl.is Sé ekki í samkeppni við þingið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvernig í ósköpum færðu hroka út úr þessu ? Þú bullar út í eitt Ólafi til dýrðar sama hvað sagt er eða gert ?

Skilningur og greind á líku pari við skrifin ?

hilmar jónsson, 28.5.2012 kl. 19:19

2 Smámynd: Sólbjörg

Ræða Þóru er að viðbættum athugasemd þinni Óðinn uppfull af mótsögnum og merkingarvillum, hún vill vera ópólitísk en jafnframt hlusta á öll sjónarmið stjórnmálaflokkanna- til hvers? , Þóra segir: Þegar til kastanna kemur lætur hann alla njóta sannmælis hvar í flokki sem þeir standa". Þetta er þegar grannt er skoðað merkingarlaust orðagálfur og þýðir ekki neitt, í hvaða málum á hún við og hver á að skera úr um hvað er sannmæli? Hún sjálf? Forsetinn Ólafur Ragnar hefur eingöngu brugðist við í samræmi við lög og lét þjóðina um að kveða upp í þjóðarkosningu hvað er sannmæli.

Ræða Þóru ber öll merki þess að koma úr herbúðum Samfylkingarinnar - Jóhanna gæti hafa samið þessa ræðu, - og lánað Þóru hálsfestina, smá djók.

Sólbjörg, 28.5.2012 kl. 19:25

3 Smámynd: Benedikta E

Ræðan - já einmitt - manni verður næstum orða vant sat best að segja þá bjóst ég ekki við slíkri andans fátækt.

Manneskja sem er að bjóða sig fram til æðsta embættis landsins til embættis þjóðhöfðingja flytur framboðsræðu sem er samanþjöppuð innihaldslaus orð sem ekkert er á bakvið og uppfull af mótsögnum eins og komið hefur fram hér að framan hjá Sólbjörgu.

Manneskja sem býður sig fram í slíkt embætti þarf að geta samið vitræna ræðu sem passar tilefninu.

Hafi Þóra samið ræðuna sjálf þá fær hún falleinkunn.

Hafi ræðan verið samin fyrir hana þá skortir hana dómgreind til að meta hvort ræðan er henni boðleg fyrir tækifærið - og fær því falleinkunn fyrir að flytja ræðu sem var hörmulega illa samin.

Hefði ég verið búin að ákveða að kjósa Þóru þá hefði ég farið í rusl eftir flutning hennar á þessari hörmulegu ræðu.

Samlíking á þeim tveim flokkssystrum Þóru og Jóhönnu á fullkomlega rétt á sér  - Þær eru báðar eins og álfar út úr hól Samfylkingarsysturnar.

Benedikta E, 28.5.2012 kl. 21:31

4 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Sólbjörg og Benedikta. Margir halda því fram að Hrannar skrifi ræðurnar fyrir Jóhönnu, það er hugsanlegt að þetta kratabull hjá henni komi úr sama penna.

Hreinn Sigurðsson, 29.5.2012 kl. 02:22

5 Smámynd: Sólbjörg

Eins og Óðinn bendir á þá er hrokinn hjá Þóru yfirgengilegur að þora að segja að val kjósenda standi bara um hana eða Ólaf. Bendir til að eðlisgreind hennar og skynsemi sé af skornum skammti.

Innilega sammála ykkur Benedikta og Hreinn líklega hefur ræðupenni Samfylkingarinnar samið þetta bull fyrir Þóru og hún líklega stórhrifin annars hefði hún ekki flutt ræðuna.

Sólbjörg, 29.5.2012 kl. 08:47

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hilmar - þin ath.semd er í samræmi við það sem ég átti von á og ekki þér til framdráttar.

Óðinn Þórisson, 29.5.2012 kl. 17:31

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sólbjörg - þessi ræða svarar engum grundvallarspurnngum um viðhorf hennar til forsetaembættisns eða afstöðu hennar til einstakra mála eins og t.d esb.
Það er mjög hæpið að hún myndi vísa málum til þjóðarinnar - ÞA yfirlýsing væri eitthvað á þessa leið
eftir að hafa skoðað málið  í heild sinni heidstætt, fengið ráðgjöf frá " hlutlausum " sérfræðingum..... hef ég ákveið að gera ekk neitt.

Óðinn Þórisson, 29.5.2012 kl. 17:40

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Benedikta - þessi innahaldslausa skrautsýning var í líkingu við síðasta landsfund Samfylkingarinnar- mörg orð um ekki neitt - soldið sf - legt.
Þessi orð ÞA um sína meðframjóðendur sýnir karaketer hennar í hnotskurn þessi ræða á eftir að kosta hana mörg atkvæði.
Hún talar um að þá verði ÓRG búinn að vera i 20 ár - halló - formaður hennar flokks er búinn að vera á alþingi siðan 1978.

Óðinn Þórisson, 29.5.2012 kl. 17:46

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hreinn  - hvort sem ÞA eða einhver annar skrifaði þessa ræðu þá er hinn sami verulega vænhæfur til að skrifa ræður.
 

Óðinn Þórisson, 29.5.2012 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 888609

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband