12.6.2012 | 09:23
Þóra kemur illa út í samanburði við Herdísi
Það er margt mjög gott sem komið hefur fram í máli Herdísar, hún hefur virkað traust, er trúuð, hefur bent á grunngildi okkar réttarríkið, mannréttindi og lýðræðið.
Þóra hefur lagt mikið á sig við að afneita pólitískri móður sinni Jóhönnu Sigurðardóttur og aðkomu sinni að Samfylkingunni og Evrópusamtökunum - og meira að segja að sagt að vera Frú Kastljós&Útsvar hafi skemmt fyrir sér sem auðvitað hefur hjálapað henni mikið.
Það má segja að Herdís sé sá frambjóðandi sem hefur vaxið hve mest í kosngabaráttuni meðan Þóra frambjoðandi Samfylkingarinnar hefur frekar dalað og mjög sérsakt að Þóra njóti meira fylgis en Herdís.
Forsetinn á að efna til umræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.