12.6.2012 | 15:04
Ísland hluti af Sambandsríki Evrópu - NEI TAKK
ESB - verður að breytast í grundvallaatriðum ef evran á að vera áfram og þá nánst sem ríkisgjaldmiðill Sambandsríki Evrópu. Þetta mun hafa þær breytingar í för með sér að pólitísk yfirstjórn verður þar og verður ESB því í raun það sem það átti alltaf að vera miðsýrt ríkjasamband.
Þetta er sú umræða sem nú verður að fara að taka á íslandi - sú aðildarumsókn sem lögð var inn 2009 er úrelt. Nú verðum við að ákveða og það verður aldrei án aðkomu þjóðarinnar á næstu mán hvort ísland eigi að sækja um og verða aðili að Sambandsríki Evrópu.
Á ísland að vera áfram sjálfstæð og fullvalda þjólð eða vill meirihuti þjóðarinnar virkilega breyta því ?
Þetta er sú umræða sem nú verður að fara að taka á íslandi - sú aðildarumsókn sem lögð var inn 2009 er úrelt. Nú verðum við að ákveða og það verður aldrei án aðkomu þjóðarinnar á næstu mán hvort ísland eigi að sækja um og verða aðili að Sambandsríki Evrópu.
Á ísland að vera áfram sjálfstæð og fullvalda þjólð eða vill meirihuti þjóðarinnar virkilega breyta því ?
Stöndum frammi fyrir breyttu ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af tvennu illu vil ég heldur að Ísland sé aðili að sambandsríki Evrópu heldur en í eigu LÍÚ mafíósa.
Óskar, 12.6.2012 kl. 15:20
Óskar - eigum við ekki að taka málefnalega umræðu um aðild íslands að esb frekar en svona samlíkingar sem eru hreint út sagt ekki boðlegar.
Óðinn Þórisson, 12.6.2012 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.