13.6.2012 | 09:23
Íslenskur Kommúnisti

Því miður þá hef ég ekki áhuga að hafa fleiri kommúnista við völd á islandi en Ríkisstjórn Jóhönnu Sigardóttur með alla sína " lýðræðisást "
Ég vil vekja athygli manna á viðtali á Rúv í gær við Herdísi þar sem hún ræðir um lýðræði, mannréttindi og þöggun.
![]() |
Forsetinn umræðustjóri þjóðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, veit ekki hvort að þú ert að reyna að vekja athygli á þessu bloggi hjá þér með þessari yfirskrift, en ómerkilegt er það. Ari Trausti er svo sannarlega góður frambjóðandi og málefnalegur og ég hef ekki trú á því að allt skítkast frá ykkur íhaldsmönnum hafi nokkur áhrif á framboð hans. Þeir voru margir sem voru að gæla við kommúnismann hér í den og Ólafur Ragnar var einn af þeim, en samt er ótrúlegt til þess að vita að hans helstu stuðningsmenn eru forhertir moggabloggs íhaldsmenn.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 13.6.2012 kl. 10:46
Helgi Rúnar - ég er einfaldlega að koma fram með staðreyndir um ATG - ekkert annað - og ekket ómerkilegt við það nema ef hann sjálfur sé eitthvað ósáttur við sína fortíð og telur sig hafa eitthvað að fela.
Óðinn Þórisson, 13.6.2012 kl. 11:14
Af hverju tekurðu sérstaklega fram að Ari Trausti Guðmundsson sé "íslenskur"? Hefur það verið dregið einhverntíma í efa?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 13.6.2012 kl. 11:19
Líklega að því að bókinn heitir Íslenskir kommunistar.
Sveinn Dagur Rafnsson (IP-tala skráð) 13.6.2012 kl. 12:44
Ég gleymdi að spyrja hvar er þetta ruv viðtal við Herdísi.
Sveinn Dagur Rafnsson (IP-tala skráð) 13.6.2012 kl. 12:46
H.T Bjarnson - nei alls ekki en hann var/er íslenskur Kommúnisti eins og það eru til Norskir/Danskir/Sænskir Kommúnistar.
Óðinn Þórisson, 13.6.2012 kl. 14:15
Sveinn Dagur - þetta viðtal var eftir kvöldfréttir í gærkvöldi x-12 en þar mun allir 6 frambjóðendur mæta næstu daga - held að ÞA sé í kvöld.
Óðinn Þórisson, 13.6.2012 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.