17.6.2012 | 14:15
VG mun gjalda fyrir svik sín í næstu kosingum
Forysta VG verður að horfast í augu við þá bláköldu staðreynd að þeir sviku þá stefnu flokksins og það fólk sem treysti þvi að flokkurinn myndi aldrei sækja um aðild að Evrópusbandinu.
Samkvæmt skoðankönnum hefur flokkurinn tapað um helming af fylgi sem kom upp úr kjörkössunum í síðustu kosningum.
Innhaldalsuar yfirlýsingar forystamanna VG varðandi ESB á síðustu vikum eru veikar og munu ekki geta komið í veg fyrir afhorð flokksins í næstu kosngum.
Það má benda á yfirlýsingu varaformanns vg um að þjóiðn muni alveg örugglega hafna aðild í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreislu - er furða þó að menn velti því fyrri sér hjá Evrópusambandinu hvað meinar íslenska ríkisstjórnin með þessum viðræðum - þetta virkar mjög ótrúverðugt.
Þjóð sækir ekki um aðild að esb nema skýr vilji sé bæði hjá þjóð og þingi - hjá okkur er hvorugt.
VG þar sem hugsjónir og stefna skipa ekki máli.
Gætum þurft að endurmeta stöðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.