VG sæki um fulla aðild að Samfylkingunni

Það hlítur að vera nokkuð borðliggjandi að foryta vg fari nú í viðræður við Samfylkinguna um fulla aðild að flokknum.
Þessar samingaviðræður ættu að verða mjög studdar enda nánast engin ágreyningsmál milli flokkana.

Aldrei í sögunni hefur flokksforysta nokkurs flokks svikið stefnu síns flokks og það fólk sem kaus hann og VG.

Eftir að íslenska ríkisstjórnin samþykkti að taka við þessum " styrkjum " er fátt sem getur komið í veg fyrir aðild íslands að Sambandsríki ESB.


mbl.is IPA-styrkir samþykktir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki örvænta. Ef Sjálfstæðisflokkurinn og framsóknarflokkurinn eru jafn mikið á móti ESB aðild og þeir láta í veðri vaka þá er þetta ESB aðildarferli búið eftir næstu kosningar.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 21:46

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - það er alveg klárt að vg er ekki lengur marktækur og ljóst að margir þeirra sem kusu flokkinn í síðustu kosningum vegna skýrrar afstöðu flokksnins gegn esb munu ekki kjósa hann í apríl 2013.
ÓRG verður endurkjörinn og það mun skerpa á því að esb - málið verður aðalkosningamálið í næstu kosingum.
Ef þessi 70 % sem eru á móti aðild kjósa eitthvað annað en vg og sf þá verður þj.atk.greiðsla um framhald viðræðnanna við fyrsta tækifæri eftir alþingiskosingar.

Óðinn Þórisson, 18.6.2012 kl. 22:16

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Þessir styrkir eru veittir til þess að undirbúa aðild og það er vitað að það er ekki meirihluta stuðningur hjá Þjóðinni fyrir þessari ESB aðild...

Þjóðinn hefur aldrei verið spurð að því hvort ESB sé það sem hún gæti hugsað sér eður ei...

Hvað er eiginlega í gangi hérna...

Er ekki hægt að fá það skriflegt frá stjórn ESB að þessir styrkir séu bara styrkir og enginn hætta sé á því að Íslenska þjóðin fá bakreikning í hausinn þegar hún hafnar inngöngu að aðild að ESB...

Mér finnst það mikilvægt að ESB svari því beint til Íslendinga þar sem það er ekki marktakandi á Utanríkisráðherra Íslendinga því miður fyrir Íslendinga...

Össur er búinn að fullyrða að það komi engin bakreikningur ef svo færi að Þjóðin hafnaði ESB aðild, en ef satt skal segja þá er erfitt að trúa orðum hans vegna allra lygana sem hann hefur boðið Þjóðinni upp á...

Kv.góð

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.6.2012 kl. 23:33

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - það er svo langt því frá að meirihluti þjóðarinnar styðji það að ísland taki við þessum " styrkjum ".
Það þarf ekki að fara fram á nein svör frá esb - varðandi ipa - " styrkina " þessir peingar eru til að nota til að styðja við aðildarferlið.
Össur er sérumræðuefni og ótrúlegt að hann sé enn ráðherra.

Óðinn Þórisson, 20.6.2012 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband