20.6.2012 | 20:19
Afstaða Jóhönnu ætti ekki að koma neinum á óvart
Þessi afstaða Jóhönnu Sigurðardóttur formanns Samfylkingarinnar ætti hvorki að koma Bjarna né neinum öðrun á óvart.
Á engum tímapuntki hefur hún axlað ábyrð á einu eða neinu eða beðist afsökunar á sínum mistökum.
Einstregisleg vinnubrögð og mikill hroki virðast einkenna Jóhönnu Sigurðardóttir þar sem umburðarlindi og auðmíkt koma aldrei fram.
Þjóðn fær tækifæri í apríl 2013 að segja sínum skoðun á vinnubrögðum Jóhönnustjórnarinnar.
Á engum tímapuntki hefur hún axlað ábyrð á einu eða neinu eða beðist afsökunar á sínum mistökum.
Einstregisleg vinnubrögð og mikill hroki virðast einkenna Jóhönnu Sigurðardóttir þar sem umburðarlindi og auðmíkt koma aldrei fram.
Þjóðn fær tækifæri í apríl 2013 að segja sínum skoðun á vinnubrögðum Jóhönnustjórnarinnar.
Þetta er ótrúlega óforskammað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:29 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kerlingarálftin er náttúrulega ekki með öllum mjalla auk þess að vera ekki beint beittasti hnífurinn í skúffunni. Hún er hinsvegar alveg upplögð sem leiðtogi hinnar aumu Samfylkingu þar sem spillingin og heimskan ræður ríkjum:)
Guðmundur Pétursson, 20.6.2012 kl. 21:33
Guðmundur - ef sf - velur sér ekki nýjan formanns fyrir næstu kosingar þá mun JS kosta flokkinn mikið fylgi.
Óðinn Þórisson, 21.6.2012 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.