21.6.2012 | 18:41
Þóra ekki valkostur
Það hefur talsvert skaðað framboð Þóru Arnrósdótur að Samfylkingin hefur reynt að eigna sér hana og eðliega hefur hún reynt að afneita því en nokkurs árangurs.
Stærstu mistök Þóru hefur verið að hún hefur talað of mikið en í raun ekket sagt.
Hún lagði af stað með að svara ekki skýrt spurningum sem til hennar hafa verið beint varðandi Icesave, esb og hvort hún myndi í raun og veru nota málskotsréttinn - það þekkja allir afstöðu ÓRG til þessara mála.
En enn einu sinni vara ég við því að það er vissulega möguleiki að ÞA verði kjörin þó sá möguleik sé vissulega lítill en stöndum saman og setjum x- við ÓRG.
Stærstu mistök Þóru hefur verið að hún hefur talað of mikið en í raun ekket sagt.
Hún lagði af stað með að svara ekki skýrt spurningum sem til hennar hafa verið beint varðandi Icesave, esb og hvort hún myndi í raun og veru nota málskotsréttinn - það þekkja allir afstöðu ÓRG til þessara mála.
En enn einu sinni vara ég við því að það er vissulega möguleiki að ÞA verði kjörin þó sá möguleik sé vissulega lítill en stöndum saman og setjum x- við ÓRG.
Ólafur Ragnar heldur forystunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
á hvaða hátt hefur Samfylkingin reynt að eigna sér Þóru ? Það h efur algjörlega farið framhjá mér.
Eitt má Þóra eiga umfram alla aðra frambjóðendur, hún halla ekki ókvæðisorði á neinn þeirra.
Ólafi er alltaf þakkað Icesave - en aldrei minnst á það að hann samþykkti Icesave 1 sem var í raun versti samningurinn. Hann fór ekki lengra vegna þess að Bretar og Hollendingar höfnuðu honum þrátt fyrir að vera hagstæður þeim. En þetta er gleymt í dag, þessi þjóð hefur minni á við húsflugu.
Óskar, 21.6.2012 kl. 19:11
Óskar - sf - fólk hefur ekki beint verið að fela sína aðdáun á ÞA - pennar sf hafa verið duglegir.
Óþarfi að fara aftur yfir Icesave - máli - það þekkja allir staðreyndir þess. - Svavarsaminginn.
Óðinn Þórisson, 21.6.2012 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.