23.6.2012 | 08:28
Samfylkingin á skilið betri formann
Samfylkining á skilið betri formann en lögbrjótinn Jóhönnu Sigurðardóttur. Útávið er reynt að láta líta út eins og allt sé í góðu lagi innan flokksins en það vita það allir að gríðarlegar innanflokksdeilur eru í flokknum.
Árni Páll, Kristján Möller og Ásta Ragnheiður er sögð halda sig fast saman og innan grasrótarinnar verða þær raddir æ háværari sem vilja landsfund í haust og nýjan öflugan og víðsýnan formann.
Það verðru forvitninlegt að fylgjast með því hvort Samfylkinign tefli fram lögbrjóti sem formanni í næstu kosngum.
Var það ekki Jóhanna sem sasgði að ráðherrar sem britu lög ættu að segja af sér - en ekki hún - hún axlar aldrei ábyrð.
Áfellisdómur yfir ráðuneytinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:29 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar kom að því segi ég bara og auðvitað verður Jóhanna Sigurðardóttir að bera ábyrgð tafarlaust með því að segja af sér og ef hún hefði snefil af samvisku þá væri hún búin að því, en það er samt betra seint en ekki...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.6.2012 kl. 09:01
Ingibjörg Guðrún - það er enginn möguleik að JS axli ábyrð og segji af sér.
JS virðist vera veruleikafyrrt og telur að hún sé að bjarga einhverju og telur að lög og reglur eigi ekki við hana.
JS hefur svkið það fólk sem hún ætlaði að berjast fyrir - þá sem minna mega sín.
Óðinn Þórisson, 23.6.2012 kl. 09:45
Óðinn, það er mjög sterkur vilji margra að Jóhanna verði áfram formaður Samfylkingarinnar. Þeir einu sam eru ekki alveg sannfærðir er afar fámennur hópur, stuðningsmenn Samfylkingarinnar.
Sigurður Þorsteinsson, 23.6.2012 kl. 17:49
Sigurður - já SF er að verða fámennur hópur og mun minnka ef JS verður áfram formaður og er það bara mjög jákvætt.
Óðinn Þórisson, 23.6.2012 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.