23.6.2012 | 17:27
Sjálfstæð og fullvalda þjóð
Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefði aldrei hefði verið lög fram nema vegna svika forystu VG.
Það er ömurlegt að heyra Össur og aðra esb - sinna tala um einhverjar " samingaviðræður " sem langt frá raunvöruleikan því þetta er ekkert annað en aðlögunarviðræður við Evrópusambandið þar sem ísland þarf að laga lög og reglur að þeirra.
Það að VG skyldi samþykkja að taka við IPA - " styrkjunum " gegn ályktun flokksins er með ólíkindum og er ekkert annað nú fyrir forystu vg að kalla til landsfundar leggja niður flokkinn og sameina hann Samfylkingunni.
Ég styð að ísland verði áfram sjálfstæð og fulldvalda þjóð EN ekki hluti af Sambandsríki Evrópu með þá miðsýringu og fullveldisafsal sem í því felst.
Áfram Ísland
Samningsmarkmiðin tilbúin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála burt með þetta lið strax.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.6.2012 kl. 18:25
- STRAX - www.kjosendur.is
Benedikta E, 23.6.2012 kl. 19:01
Þu ert ekki ein um það Ásthildur sem vill þessa ríkisstjórn burt.
Óðinn Þórisson, 23.6.2012 kl. 20:40
Búinn að skirfa undir Benedikta.
Óðinn Þórisson, 23.6.2012 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.