Hvaðan koma peningarnir í framboð Þóru ?

Auglýsingaherferð Þóru hefur keyrt yfir öll velsæmismörk og má segja að það sé oframboð á Þóru í fjölmiðlum.

Í ljósi þess að ráðherra Samfylkingarinnar Katrín Júlíusdóttir sem hæpið er að hjálpi Þóru hefur lýst yfir stuðnigi við Þóru  þá er bara eðlilegt að spryja hvort Þóra sé að fá framlög frá Samfylkingunni/forystufólki flokksins ?

Hvað ætlar Þóra að gera á Bessastöðum, telur hún virkilega að þjóðin geti sameinast um hennar persúnu ?


mbl.is Frambjóðendur opni bókhaldið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Að framboð hennar kosti ekki meira en 11. milljónir tæpar er ekki trúverðugt sér í lagi þegar horft er til kostnaðar Ólafs Ragnars árið 1996, en hans barátta þá kostaði rúmar 42 milljónir, og annara frambjóðenda þar á svipuðu róli.  Sjá hér: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/513420/

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2012 kl. 12:25

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - þessi tala er bara bull og til að slá riki í augu fólks.

Það eru stekir aðilar á bak við Þóru og þeir vita að það kostar peninga að fella ÓRG.

AndrésJónsson almanntengill gerði úttekt á kostanði við forsetaframboð fyrr á þessu ári og niðurstaðan var 27 milljónir.

Óðinn Þórisson, 24.6.2012 kl. 12:55

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er lágmark að mínu mati.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2012 kl. 13:14

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hafið þið séð sjónmenungina sem er búið að festa á annað hvert strætóskýli? Ef þar stæði eitthvað um frambjóðandann væri hægt að mynda sér skoðun á honum. En það er ekkert, bara "Nýtt líf" forsíðumyndin.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.6.2012 kl. 13:36

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - því miður og kannski skyljanlega hefur kosnngabarátta Þóru verið keyrð á einhverju nýju&útliti en ekki innihaldi.

Hvert er erindi Þóru í forsetaembættið ?

Þeirri spuringu frekar en öðrum spurningu hefur Þóra ekki svarað.

Óðinn Þórisson, 24.6.2012 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband