24.6.2012 | 22:15
Lágkúra ÞóruFramoðs
Eftir kappræðurnar í kvöld þar sem vart er hægt að halda því fram að Þóra hafi staið sig vel þá kemur fram að stuðningsfólk ÞA hafi farið fram á það við Ara Trausta að hætta og lýsa stuðningi við framboð Þóru.
Þetta er eins ólýðræðislegt og hægt er að hugsa sér og ef það var eitthvað til að fullvissa þjóðina endanlega um að setja EKKI x - við ÞA þá er það komið
Þetta er ekki boðlegt í lýðræðisríki - eru þetta nýju vinnubrögðin sem .ÞA er boðar.
Hvöttu Ara til að hætta við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm heiðarleiki og gagnsæi og allt það hehehehe...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2012 kl. 22:19
Ég held að hún hafi endanlega náð botninum með orðagljáfri. Hún talar mikið en segir ekki neitt.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.6.2012 kl. 22:31
þessi vinnubrögð þóru eru komin frá þingmönnum í Safspillinguni og Jóni Baldvin...
Vilhjálmur Stefánsson, 24.6.2012 kl. 22:33
Þetta kom frá Ara:
" Ágæta fólk, lesið það sem skrifað er. Enginn ásakar Þóru eða Ólaf Ragnar - ekki heldur kosningastjórn hans eða stuðningsmenn almennt um svona beiðnir. Um það bil tugur manna hefur haft samband - nær allir hringja - og það stendur hér í svari mínu að ofan; allt ágætir einsatklingar og ekkert skipulagt að baki. En stuðningsmenn eru þetta því orðin eru alltaf skýr: - Vinsamlegat dragðu framboðið til baka svo að ÓRG - eða ÞA - ná öruggu kjöri."
Þóra hvað ?
hilmar jónsson, 24.6.2012 kl. 23:05
Jæja Óðinn. Lágkúra hvað ?
hilmar jónsson, 25.6.2012 kl. 00:02
11
Tilkynninguna var birt á Facebook-síðu framboðs Ara Trausta og má lesa hér í heild:
„Frá kosningastjórn: Nokkuð hefur borið á því að stuðningsmenn Þóru séu að leitast eftir því að Ari Trausti dragi framboð sitt tilbaka og lýsi yfir stuðningi við hana einungis svo ÓRG verði ekki endurkjörinn.
Við segjum því: Ari Trausti ber ekki ábyrgð á orðum né gerðum annarra frambjóðenda. Þætti þeim við hæfi að við stuðningsmenn Ara færum inn á síðu Þóru og hvettum hana til að draga framboð sitt tilbaka og styðja Ara Trausta þar sem menn hafa sagt að hann sé hugsanlega sá eini sem geti fellt sitjandi forseta og sátt náðst um ? Það þykir okkur ekki. Þeir sem hafa litið hér inn í þessum tilgangi segja þó að Ari Trausti sé góður kostur!
Við hvetjum fólk til að fylgja eigin sannfæringu og kjósa þann sem þeim þykir hæfastur í embættið. Láta ekki skipa sér í fylkingar, kjósa MEÐ einum en ekki aðeins til að kjósa á MÓTI öðrum. Við trúum því að aðeins þannig náist sátt um næsta forseta og að þjóðin verði ekki áfram klofin í tvær fylkingar.
Ari Trausti og María eru TRAUST sameiningartákn sem þjóðin getur verið einhuga um. Þau munu vera okkur til SÓMA hérlendis sem erlendis.“
sæmundur (IP-tala skráð) 24.6.2012 kl. 23:36
Þannig hljómar boðskapur dagsins, með réttu eða röngu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2012 kl. 00:06
Ég hélt að þú værir heiðarlegri karakter en þetta Ásthildur.
hilmar jónsson, 25.6.2012 kl. 00:08
Er það Hilmar vont að þú verðir fyrir vonbrigðum. En ég bara segi það sem ég trúi. Svona eftir á skýring telur ekki fyrir mig sorrý.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2012 kl. 00:13
Það virðist eitthvað skorta á það í ÞóruFramboðinu Ásthildur.
Óðinn Þórisson, 25.6.2012 kl. 07:48
Rafn Haraldur - sammála mörg orð um ekki neitt.
Óðinn Þórisson, 25.6.2012 kl. 07:49
Vilhjálmur - ÞA er frambjóðandi SF og því eðlilegt að vinnubrögðin komi það.
Hún fór illa út úr SF - umfæðunni í gær og verð ég að viðurkenna að ég vorkenndi henni örlítið en ekki mikið.
Óðinn Þórisson, 25.6.2012 kl. 07:51
Hilmar - þetta er alveg skýrt og klárt og er birkt á vísi, mbl og eyjan og það er núna þeirra í Þóruframboðinu að útskýra þessi LÁGKÚRULEGU vinnubrögð og biðja Ara Trausta afskökunar.
Ásthildur segir hutina eins og hún sér þá líkt og ég og ekkert illt og ekki drengilegt af þér Hilmar að gefa í skyn eitthvað varðandi heiðarleika hennar.
Óðinn Þórisson, 25.6.2012 kl. 08:02
Textinn sem hilmar birti kemur frá Ara Trausta sjálfum og segir skýrt að aðeins hafi verið átt við örfáa stuðningsmenn ÞA og ÓRG.
Hversu þvert þarf fólk að vera til að skilja ekki einfalda hluti.
Stjörnupenni, 25.6.2012 kl. 08:48
Takk Óðinn. Stjörnupenni og Hilmar, ég hef unnið í framboðum á kosningaskrifstofum og ég veit að þeir sem eru í framboði eru ekki að fylgjast með öllu sem gerist þar, þess vegna tel ég réttara það sem kemur frá þeim sem eru að vinna í málunum. Þessi eftirá skýring er að mínu mati til að draga úr ásökun á Þóruframboðið. Af hverju ættu stuðningsmenn forsetans að fara þessa leið, þegar hann mælist með meirihluta atkvæða. Þar vantar kvatann. Hitt er svo annað mál að ef þetta reynist rétt þá er það ekkert betra komandi frá stuðningsmönnum forsetans.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2012 kl. 09:03
Já þú ert sem sagt á þessu greindarstigi Óðinn.
þetta grunaði mig svo sem alltaf.
Ásthildur, ég vorkenni þér...
hilmar jónsson, 25.6.2012 kl. 12:19
Takk fyrir umhyggjuna Hilmar minn. En það er algjör óþarfi að vorkenna mér. ÉG er alveg búin að fá nóg af slíku í mínu lífi. Ég geri mér grein fyrir því að það sem bætt var inn eftirá er redding vegna kurteisi manns sem vill ekki valda miska. Þannig er það bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2012 kl. 12:41
Stjörnupenni - kannski öfugmæli en leggjum það til hliðar.
Það er alveg ljóst að ÞA kemur illa út úr þessu og eitthvað sem hún verður ef hægt er að leiðrétta á þessum 5 dögum til kjördags en ég held að skaðinn sé skeður.
Óðinn Þórisson, 25.6.2012 kl. 17:39
Hilmar - og þú ert afburða greyndur og kurteis maður
Óðinn Þórisson, 25.6.2012 kl. 17:44
Ásthildur - ég veit að þú ert það stek að þú lætur ekki orð Hilmars hafa áhrif á þig enda með skrifum sínum dæmir hann sig úr leik.
Óðinn Þórisson, 25.6.2012 kl. 17:47
Takk enn og aftur Óðinn minn. Nei ég er afar hert manneskja og læt engan bilbug á mér finna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2012 kl. 17:52
ég veit allt um trúfestu og heiðarleika Ásthildar minnar og tel að málið snúist alls ekki um það.
Það olli mér vonbrigðum á seinustu viku kosningarbaráttunnar að eiga að fara að ræða um bókhald (enda er það eitthvað sem ég kann alls ekki).
Málið snýst um hvaða forseta við viljum 0ll, eða sem flest! Eftir kosningar verðum við öll að sameinast um manneskjuna sem kosin verður...=ÖLL
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 26.6.2012 kl. 02:14
Takk Anna mín. Það virðist vera að fólk megi ekki tala út eins og þeim finnst án þess að vara ásakaður um óheiðarleika. Þannig er sumum innanbrjósts, en þeir verða víst að burðast með það sjálfir. Ekki tek ég það á mig
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.6.2012 kl. 09:07
Anna - það verður hlutverk þess einstaklings sem verður kjörinn að ná að sannfæra þjóðina um sitt ágæti en set spurningu við ÞA hvort ég myndi nokkurn tíma styðja hana þar sem hún er ekki krisitnnar trúar og utan trúfélaga og það á eflaust við um fleiri - það er bara þannig.
Óðinn Þórisson, 26.6.2012 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.