1.7.2012 | 11:55
Mikið fylgi frá báðum stjórnaranstöðuflokknum
Endurkjör Ólafs Rangar fer ótrúlega í taugarnar á ríkisstjórnarflokknum og þá séstaklega Samfylkingarinnr sem reyna í einhverri fyrringu að telja sjálfum sér trú um að kjör ÓRG sé veikt.
Það átti ekki að koma neinum á óvart hvað ÓRG fékk mikið fylgi frá báðum stjórnaranstöðuflokkunum sem mættu á kjörstað til að kjósa gegn Jóhönnustjorninni.
Þessar kosngar voru fyst og fremst hluti af uppgjörinu við Jóhönnustjórnina sem verður klárað í næstu alþingskosningum - nóg er af að taka varðandi vanæhæfu og getulausu vinstri stjórnina.
Segir sigur Ólafs ósigur stjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr.Þó Sólin skíni skært víðast hvar á Íslandi, þá er frekar þungbúið í hjörtum vinstri elítunnar. Þettað sést meðal annars á bloggum sumra þeirra við þessa frétt. Þeir hinir sömu ættu að fá sér eitthað við þessari andlegu ,, hægðartregðu " sinni.
Björn Jónsson, 1.7.2012 kl. 12:47
Já Börn endurkjör ÓRG hefur farið mög illa í stuðngsmenn ríkisstjórnarfllokkanna og þá sérstaklega Samfylkingarinnar.
Þeir ættu kannsi aðeins að hugleiða innri mál - endurnýja forystuna og þá kannski munu þeir fá sól í hjarta.
Óðinn Þórisson, 1.7.2012 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.