Mikið fylgi frá báðum stjórnaranstöðuflokknum

Endurkjör Ólafs Rangar fer ótrúlega í taugarnar á ríkisstjórnarflokknum og þá séstaklega Samfylkingarinnr sem reyna í einhverri fyrringu að telja sjálfum sér trú um að kjör ÓRG sé veikt.

Það átti ekki að koma neinum á óvart hvað ÓRG fékk mikið fylgi frá báðum stjórnaranstöðuflokkunum sem mættu á kjörstað til að kjósa gegn Jóhönnustjorninni.

Þessar kosngar voru fyst og fremst hluti af uppgjörinu við Jóhönnustjórnina sem verður klárað í næstu alþingskosningum - nóg er af að taka varðandi vanæhæfu og getulausu vinstri stjórnina.

 


mbl.is Segir sigur Ólafs ósigur stjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

Heyr, heyr.Þó Sólin skíni skært víðast hvar á Íslandi, þá er frekar þungbúið í hjörtum vinstri elítunnar. Þettað sést meðal annars á bloggum sumra þeirra við þessa frétt. Þeir hinir sömu ættu að fá sér eitthað við þessari andlegu ,, hægðartregðu " sinni.

Björn Jónsson, 1.7.2012 kl. 12:47

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Já Börn endurkjör ÓRG hefur farið mög illa í stuðngsmenn ríkisstjórnarfllokkanna og þá sérstaklega Samfylkingarinnar.
Þeir ættu kannsi aðeins að hugleiða innri mál - endurnýja forystuna og þá kannski munu þeir fá sól í hjarta.

Óðinn Þórisson, 1.7.2012 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband