5.7.2012 | 16:07
RáðGefandi Skoðanakönnun
Það er sorglegt að það eigi hér að fara eyða nokkur hundruðum miljóna í ráðgefandi skoðanakönnun frá umboðslausu stjórnlagaráði.
Ég fór á kjörstað í stjórnlagaþingskosningunum og nýtti minn lýðræislga rétt EN því miður taldi hæstiréttur það marga galla á kosningunum að þær voru dæmdar ógildar.
Þannig að það fólk sem hafði fengið þar umboð frá þjóðinni hafði það ekki lengur og sú nefnd sem alþingi skipaði hafi EKKERT umboð frá þjóðinni.
Þessar kosingar eru EKKERT annað en ráðgefandi skoðanakönnun sem t.d Bjarni Benediksson formður Sjálfstæðisflokksins telur sig að engu bundinn af - eðlilega.
Það hefði verið hægt að kjósa um þetta samhliða forsetakosngunum en því miður kom þetta frá ríkisstjórninni allt of seint inn í þingið og þvi ekki nægur tími til að klára umræðu um máið.
Því miður treystu stjórnarþingmenn sér ekki í efnislega umræðu um máið og hörðu síðasa kvöldð ekkert annað fram að færa en segja hvað klukkan væri.
Stjórnarsrkráin er okkar heilgasta plagg - hversvegna koma stjórnaliðar fram við hana af svona mikilli vanvirðngu ?
Líklegast að kosið verði 20. október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.