8.7.2012 | 11:37
Róbert bíður eins og fleiri eftir ákvörðun Jóhönnu

Gísli Baldvisson eyjuSamfylkingarbloggari hefur talað fyrir því að kosin verði ný forysta, Össur hefur sagt að flokkurinn geti ekki farið inn í næstu kosingar án nýrrar forystu og skerpa á stefnu flokksins.
Landsfundur Samfylkingarinnar verður í byrjun Jan 2013 - það er fátt sem bendir til annars en að Jóhanna verði áfram formaður fllokksins enda ekkert af þessu fólki tilbúið/getu til að fara gegn sitjandi formanni.
Það er algjör óskastaða anstæðinga Samfylkingarinnar að Jóhanna verði formaður í næstu kosningum.
![]() |
Tillaga Íslendinga felld á ársþingi ÖSE |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:38 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.