8.7.2012 | 11:37
Róbert bíður eins og fleiri eftir ákvörðun Jóhönnu
Róbert eins og Guðbjartur, Árni Páll og Katrín Júlúusdóttir bíða eftir ákvörðun Jóhönnu Sigurðardóttur hvort hún hyggst vera áfram formaður flokksins.
Gísli Baldvisson eyjuSamfylkingarbloggari hefur talað fyrir því að kosin verði ný forysta, Össur hefur sagt að flokkurinn geti ekki farið inn í næstu kosingar án nýrrar forystu og skerpa á stefnu flokksins.
Landsfundur Samfylkingarinnar verður í byrjun Jan 2013 - það er fátt sem bendir til annars en að Jóhanna verði áfram formaður fllokksins enda ekkert af þessu fólki tilbúið/getu til að fara gegn sitjandi formanni.
Það er algjör óskastaða anstæðinga Samfylkingarinnar að Jóhanna verði formaður í næstu kosningum.
Gísli Baldvisson eyjuSamfylkingarbloggari hefur talað fyrir því að kosin verði ný forysta, Össur hefur sagt að flokkurinn geti ekki farið inn í næstu kosingar án nýrrar forystu og skerpa á stefnu flokksins.
Landsfundur Samfylkingarinnar verður í byrjun Jan 2013 - það er fátt sem bendir til annars en að Jóhanna verði áfram formaður fllokksins enda ekkert af þessu fólki tilbúið/getu til að fara gegn sitjandi formanni.
Það er algjör óskastaða anstæðinga Samfylkingarinnar að Jóhanna verði formaður í næstu kosningum.
Tillaga Íslendinga felld á ársþingi ÖSE | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:38 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.