8.7.2012 | 14:28
Rautt bandalag vinstri sósíalisa
Það hefur verið draumur margra vinstri sósíalista að sameinast einum stjórnmálaflokki - sú tilraun mistökst 2000 og Steingrímur stofnaði vinstri - hreyfinguna grænt framboð um sjálfan sig 6.feb 1999 og þeir sem töldu sig vera jafnaðrmenn stofnuðu Samfyllinguna.
Margt hefur breyst á þessum tíma og má segja að stofnun Samfylkingarinnar hafi verið mistök og ekki hægt að halda því fram lengur að flokkurinn sé í dag jafnarðarmannaflokkur.
Undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur hefur flokkurinn færst frá því að vera jafnarðamannaflokkur yfir í að vera vinstri - sósíalfokkur þar sem hægri kratar eiga enga samleið með lengur.
Það hlítur að verða skoðað mjög alvarlega á næstu vikum og mán að leggja niður bæði vg og sf og mynda sameignlegan flokk vinstri sósíalista á íslandi og þannig hætti þessi blekkingrleikur Samfylingarinnar um að hann sé í dag jafnarðarmannaflokkur.
Hlutverk Sjálfstæðsiflokksins og annarra borgarlegaþenkjandi afla er að vinna að því að halda hér í það lýðræðislega samfélag sem viljum búa í .
Skilaboð til Ísraels og Palestínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skiptir nokkru máli hvað þetta lið kallar sig, Ég held að þeim verið þrátt fyrir það hafnað í næstu kosningum af þorra kjósenda.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 8.7.2012 kl. 18:50
Kristján - held að vg og sf þurfi að hafa miklar áhyggjur af miklu fylgi í næstu alþingskosningum.
Katrín Jak. hefur ekki falið þá skoðun sína að vg og sf bjóði sameignlega fram í næstu kosngum - greynileag skörp kona sem sér fyrir sér esb - svik vg munu kosta flokkinn um helming fylgis.
Óðinn Þórisson, 9.7.2012 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.