Rautt bandalag vinstri sósíalisa

Það hefur verið draumur margra vinstri sósíalista að sameinast einum stjórnmálaflokki - sú tilraun mistökst 2000 og Steingrímur stofnaði  vinstri - hreyfinguna grænt framboð um sjálfan sig 6.feb 1999 og þeir sem töldu sig vera jafnaðrmenn stofnuðu Samfyllinguna.

Margt hefur breyst á þessum tíma og má segja að stofnun Samfylkingarinnar hafi verið mistök og ekki hægt að halda því fram lengur að flokkurinn sé í dag jafnarðarmannaflokkur.

Undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur hefur flokkurinn færst frá því að vera jafnarðamannaflokkur yfir í að vera vinstri - sósíalfokkur þar sem hægri kratar eiga enga samleið með lengur.

Það hlítur að verða skoðað mjög alvarlega á næstu vikum og mán að leggja niður bæði vg og sf og mynda sameignlegan flokk vinstri sósíalista á íslandi og þannig hætti þessi blekkingrleikur Samfylingarinnar um að hann sé  í dag jafnarðarmannaflokkur.

Hlutverk Sjálfstæðsiflokksins og annarra borgarlegaþenkjandi afla er að vinna að því að halda hér í það lýðræðislega samfélag sem viljum búa í .


mbl.is Skilaboð til Ísraels og Palestínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skiptir nokkru máli hvað þetta lið kallar sig, Ég held að þeim verið þrátt fyrir það hafnað í næstu kosningum af þorra kjósenda.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 8.7.2012 kl. 18:50

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján -  held að  vg og sf þurfi að hafa miklar áhyggjur af miklu fylgi í næstu alþingskosningum.
Katrín Jak. hefur ekki falið þá skoðun sína að vg og sf bjóði sameignlega fram í næstu kosngum - greynileag skörp kona sem sér fyrir sér esb - svik vg munu kosta flokkinn um helming fylgis.

Óðinn Þórisson, 9.7.2012 kl. 08:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband