18.7.2012 | 17:27
Besti Flokkurinn lélegur brandari
Sagði Jón Gnarr einhvertíma í kosningabaráttunni að hann hyggðist leggja sig hart fram og vinna að hagsmunum Reykvíkinga - NEI - hann ætaði að fá sér gott innistarf og svíkja öll loforð.
Vinstrisinnurðu stórnleysingjarnir fengu 34 % atkvæða og því verða Reykviingar að sætta sig við leikarinn Jón Gnarr betur þekkur sem Georg Bjarnferðarson sem borgarstjóra næstu 2 árin.
Jón Gnarr er í stærsta hlutverki lífs síns en hann er hvergi sjáanlegur - hversvegna ?
Samkvæmt síðustu skoðanakönnun er Besti búinn að tapa helming fylgis enda allir búnir að fá sig fullsadda á þessum lélega brandra,.
Vinstrisinnurðu stórnleysingjarnir fengu 34 % atkvæða og því verða Reykviingar að sætta sig við leikarinn Jón Gnarr betur þekkur sem Georg Bjarnferðarson sem borgarstjóra næstu 2 árin.
Jón Gnarr er í stærsta hlutverki lífs síns en hann er hvergi sjáanlegur - hversvegna ?
Samkvæmt síðustu skoðanakönnun er Besti búinn að tapa helming fylgis enda allir búnir að fá sig fullsadda á þessum lélega brandra,.
![]() |
Heimdellingar leita Jóns Gnarr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 410
- Frá upphafi: 906069
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 353
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Besti er þó hátíð á miðað við Samspillinguna.
Óskar Guðmundsson, 18.7.2012 kl. 18:45
Óskar - jú ætli það ekki en eru ekki flestir flokkar í heiminum betri en Samfylkinign - held það.
Óðinn Þórisson, 18.7.2012 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.