21.7.2012 | 10:04
Þóra EKKI hætt
Það er alveg ljóst að þjóðin er ekki búin að sjá það síðasta af Þóru á vettvangi stjórnmálanna - staða Samfylkingarinnar er veik og mannval í Suð-vesturkjördæmi lítið sem ekkert og því ekki ólíklegt að skorað verða á hana að leiða lista Samfylkingarinnar í kjördæminu.
Ef einhver segir að hann vilji alls ekki eitthvað þá getur maður verið nokkuð viss að viðkomandi vill ekkert meira en það.
Ólafur Ragnar varð „óttasleginn“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Súr tapari" er þetta kallað á ensku. Ósmekklegt af Þóru.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.7.2012 kl. 10:47
Gunnar - ÞA var greynilea enganvegin tilbúin í þessa baráttu og eflaust haldið það að hún fengi þetta embætti á einhverju silfurfati.
Þessi efriáskýring er einfaldlega léleg og merki um mjög tapsáran einstakling - allt einhverjum öðrum að kenna - soldið Samfylingarilegt.
Óðinn Þórisson, 21.7.2012 kl. 11:23
Maður hafði töluvert álit á henni í upphafi, svo fór það hægt minnkandi, heldur hraðar þó upp á síðkastið, en nú fór hún endanlega með það. Frekar leiðinlegt því hún lofaði góðu í byrjun. Maður nennir varla lengur að horfa á hana í sjónvarpi ef hún verður þar í vetur.
corvus corax, 21.7.2012 kl. 13:14
Held að ég sé sammála þér Covus.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.7.2012 kl. 13:40
Corvux Corax - fylgið í byrjun var álit fólks á sjónvarpskonunni Þóru Arnarsóttur - en þegar á kosningabaráttuna leið þá kom innihadið í ljós og var fólk ekkert spennt fyrir því og í dag hvort hún á/getur snúið aftur í sjónvarpið verður bara tíminn að leiða ljós.
Hún á góðan stunðning í HFN og þar eru henni allir pólitískir vegir færir - hún gæti nýst SF vel í næstu alþingskosngum.
Óðinn Þórisson, 21.7.2012 kl. 13:43
Takk fyrir innlitið Ásthildur
Óðinn Þórisson, 21.7.2012 kl. 13:44
"Sameinumst" var kjörorð hennar. Hún gerði út á sátt og sameiningu. Þessi geðillska í henni núna, sýnir hennar rétta andlit.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.7.2012 kl. 13:48
Hún og Bóndi hennar eru þannig hjú að það er ekki von að það fáist Skipspláss fyrir bóndann.
Vilhjálmur Stefánsson, 21.7.2012 kl. 13:57
Gunnar Th - ef þetta er ekki dæmi um leðjuslag og skítkast í garð ÓRG - þá veit ég ekki hvað er.
Óðinn Þórisson, 21.7.2012 kl. 20:43
Vilhjálmur - framboðið kostaði 14 millur - við skulum vona að hann fái skipspláss.
Óðinn Þórisson, 21.7.2012 kl. 20:46
Þetta er ekki afsökun tapsárs frambjóðenda eins og fólk er að segja heldur einfaldlega verðskulduð gagnrýni á Ólaf sem Þóra hefði betur komið fram með fyrir kosningar. Þessi ummæli Þóru eru alveg jafn velskulduð gagnýni á Ólaf eins og umdeild grein Davíðs Þórs Jónssonar var. Viðbrögð stuðningsmanna Ólafs Ragnars við þeirri grein er gott dæmi um að "sannleikurinn er hverjum sárreiðastur".
Ólafur ragnar keyrði kosningabaráttu sína á lygum og rógburði sem hann setti í upphafi fram meðan helsti mótframbjóðandinn var í erfiðri stöðu með að svara fyrir sig. Þvílík lágkúra. Þvílík mannleysa.
Sigurður M Grétarsson, 22.7.2012 kl. 10:26
Komdu þá með dæmi um þessa lygi og lákúru Sigurður, þið eruð endalaust að tala um leðjuslag Ólafs en ég hef ekki séð neinn benda á neitt sem styður það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.7.2012 kl. 11:17
Dæmi um þessar lygar komi reyndar fram í grein Davíðs Þórs. Grófasta dæmið var ítrekaður rógburður hans um Svavar eiginmann Þóru þar sem hann laug upp á hann ummæli sem hann aldrei hafði viðhaft heldur var það Höskuldur Kári Scram sem viðhafði þau ummæli á Stöð tvö. Þetta var ekki bara gróf lygi til að gera framboð Þóru tortryggilegt og koma óheiðarleikastimðil á hana heldur var þetta einnig gróf aðför að heiðri og trúverðugleika Svavars sem fréttamanns.
Sigurður M Grétarsson, 22.7.2012 kl. 14:27
Sigurður ertu með link á þessi skrif Davíðs, ég er að leita að greininni en finn hana ekki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.7.2012 kl. 16:04
Sigurður M. Þóra tók þá ákvörðun um að bjóða sig fram - eða það leyfi ég mér að halda fram eða var það einhver sem krafi hana um að bjoða sig fram - held ekki - hún hafði valið - ÓRG hóf sína kosningabaráttu á þeim tíma sem hann hugggðist gera það - hafði ekkert með Þóru að gera.
Ég hef farið yfir þær skýringar sem ég tel vera á því að Þóra náði ekki kjöri - hafði ekkert með ÓRG að gera - aðeins hana sjálfa þar að sakast.
Óðinn Þórisson, 22.7.2012 kl. 19:34
Hef enga trú á örðu en Sigurður komi með link á þetta fyrir okkur
Óðinn Þórisson, 22.7.2012 kl. 19:35
Pistill Davíðs Þórs: http://silfurgeitin.wordpress.com/2012/06/29/ad-kjosa-lygara-og-rogtungu/
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.7.2012 kl. 19:57
Takk Gunnar ég á eftir að lesa pistilinn og ryfja hann upp.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.7.2012 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.