22.7.2012 | 19:25
Undirlægjuháttur Jóhönnustjórnarinnar.
Undirægjuháttur Jóhönnustjórnarinnar virðist ekki eiga nein takmörk - hótanir í Makríldeildunni og taka afstöðu með gagnaðilum okkar varðandi Icesave - vekja upp spurningar hvort ríkisstjórninni sé á nokkrun hátt treystandi fyrir hagsmunum íslendinga í þessum málum frekar en öðrum.
Öllu máli skiptir fyrir Samfylkinguna að koma íslandi inn í esb - með góðu eða illu enda ef aðild verður hafnað er spurning hvort Samfylkingin eigi nokkuð erindi í íslensk sjórnmál.
Mr.Jekril and Mr.Hyde talaði gegn ESB - fyrir kosngar en eftir kosningar ber alla ábyrð á að sótt var um.
Öllu máli skiptir fyrir Samfylkinguna að koma íslandi inn í esb - með góðu eða illu enda ef aðild verður hafnað er spurning hvort Samfylkingin eigi nokkuð erindi í íslensk sjórnmál.
Mr.Jekril and Mr.Hyde talaði gegn ESB - fyrir kosngar en eftir kosningar ber alla ábyrð á að sótt var um.
Tilgangslausar makrílviðræður? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:54 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki treysti ég þeim, og það er mín martröð að þau selji okkur til Brussel. Kann ég þeim litlar þakkir fyrir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.7.2012 kl. 20:49
Ásthildur - esb - vergferð Samfylkingarinnar með dyggri aðstoð svikaflokksins vg hefur klofið þjóðina í herðar niður.
Það er búið að loka 18 - 19 köflum en við almennigur fáum ekkert að vita hvað var samið um.
Óðinn Þórisson, 22.7.2012 kl. 20:53
Nákvæmlega, enda munu þau að lokum fara fyrir landsdóm, þegar rykið sest.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.7.2012 kl. 21:28
Enn bullar þú út og suður Óðinn. Ríkisstjórnin hefur aldrei tekið málstað gagnaðila okkar í Icesave málinu. Það var einfaldlega sannfæring þeirra eftir að hafa skoðað málið vandlega frá öllum hliðum að það væri skynsanlegara að klára það mál með samningum frekar en að taka áhættu fyri dómstólum. Því var hafnað og nú er málið því fyrir dómstólum sem getur hægleta leitt til þess að við þurfum að greiða margfalt meira en við hefðum þurft að gera samkvæmt samningnum sem lá fyrir.
Hvað varðar ESB aðild þá er Samfylkingin líka að berjast fyrir aðild Íslands að ESB í þeirri sannfærningu að okkur muni ganga mun betur með því að vera aðilar að þessum samstarfsvettvandi lýðræðisríkja Evrópu heldur en með því að standa utan hans.
Samfylkingin er og hefur alltaf starfað með hasmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi öfugt við Sjálfstæðisflokkinn sem hefur alltaf verið flokkur sérhagsmuna gegn almannahasmunu. Hann hefur alltaf unnið fyrir hagsmuni þeirra afla sem eru ráðandi í flokknum á hverjum tíma. Nú berjast þeir hart fyrir sérhagsmunum kvótagreifa gegn almannahgsmunum.
Sigurður M Grétarsson, 22.7.2012 kl. 23:20
Já sannleikurinn er sár fyrir Sigurð M. Óðinn og ekki er laust við að sú hugsun skjótist í huga manns hvort Össur Skarphéðinsson Utanríkisráðherra sé virkilega svo fáfróður á þetta ESB að hann viti ekki betur...
Það er mjög alvaralegt Óðinn myndi ég halda ef hann sem Utanríkisráðherra er að blekkja Þjóðina og ekki síður alvaralegt ef hann veit virkilega ekki betur en hann segir...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.7.2012 kl. 00:24
Ásthildur - það er rétt að þau svari fyrir sín - að mínu mati á að leggja Landsdóm niður en þeirra mál fari almenna dómstólaleið.
Við búum í réttarríki og rétt að farið sé yfir öll störf þessarar ríkisstjórnar t.d icesave ( Svavarsamgigunni ) jaðrar við þjóðarsvik.
Óðinn Þórisson, 23.7.2012 kl. 12:11
Sigurður M - held að þú ættir að lesa bókna icesave - samningarnnar - afleikur aldarinn - mynd að Steingrmí og Jóhönnu - ef SJS hefði haft einhverja sómatilfinnngu þá hefði hann sagt af sér eftir að 98 % þjóðarinnar höfnuðu hans vinnubrögðum.
Það liggur fyrir hvernig esb - umsóknin var knúin fram - ÁED hefur m.a rakið þann dag - ekki falleg lýsing á lýðræðislegum vinnubörgðum Samfylkinarinnar - þetta hafa AG og JB einnig staðfest.
"Samfylkingin er og hefur alltaf starfað með hasmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi" -þvílíkt öfugmæli - þessi staðhæfing stenst enga skoðun.
Endillea sleppu því að tala niður sjávarútveginn - það fer þér ekki vel - hef öft heyrt þessa biluðu plötu um að Sjálfsætðisflokkurinn sé flokkur sérhagsmuna - mundu stétt með stétt - það er Sjálstæðisflokkurinn.
Óðinn Þórisson, 23.7.2012 kl. 12:20
Ingibjörg - það enganvegin hægt að treysta ÖS - hann hefur ekki það orð á sér að vera klækjakóngur fyrir ekki neitt - þú veist ekkert hvað hann er að gera, hvað hann er búinn að semja um / af þjóðinni - Össur - það er búið að loka 18 - 19 köflum - enginn veit hvað er búið að semja um. - mundu að þj.atkv.greiðslan er RÁÐGEFANDI - það segir mér enginn að sf muni segja já við honum nákmvælega hvernig hann er. - líf sf - er esb.
Óðinn Þórisson, 23.7.2012 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.