27.7.2012 | 11:58
Jóhanna verði áfram formaður SF
Það skiptir pólitíska andstæðinga Samfylkingarinnar miklu máli að Jóhanna Sigurðardóttir tilkynni á þessum flokkstjórnarfundi 25 águst að hún hyggst leiða flokkinn í næstu kosngum.
Jóihanna er í dag ef undanskilinn er Steingrímur formaður wc óvinsælasti stjórnmálamður á íslandi í dag.
Klemma SF er vissulega mikil - eiga þeir að slá skjalborg um óhæfan formann eða velja nýjan formann.
Að Jóhanna leiði flokkinn í næstu kosingum er ávísun á fylgishurn flokksins sem myndi huggnast mér bara mjög vel
Flokkstjórnarfundur 25. ágúst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.