28.7.2012 | 11:12
Það er gott að búa í Kópavogi
Kópavogur er eitt öflugasta sveitarfélag landsiins sem hefur stækkað hvað mest á undanförnum árum.
Það hefur ekki gerst að sjálfu sér að Kópavogur er svo sterkt bæjarfélag sem raun er á enda öflugt og duglegt fólk sem býr í Kópavogi og fólk vill búa í Kópavogi og því líður vel hér.
Það er ekki hallað neinn ef þeir Sigurður heitinn Geirdal og Gunnar Birgisson séu nefndir.
Þessi samstaða íbúa Kópavogs var að hluta til brotin þegar SF með Guðríði Arnardóttur í forystu fyrir Hamraborgarkvartettinn tók við 2010 - en fyrir hagmuni Kópavogs og Kópavogsíbúa þá sprakk sá meirihluti.
Nú er komin aftur stöðugleiki og samheldni í Kópavog og framtíðin er björt fyrir íbúa Kópvogs.
Já það er vissulega gott að búa í Kópavogi eins og Gunnar Birgisson sagði.
350 ár frá Kópavogsfundinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.