Sjálfstæðiflokkurinn skýr valkostur

SjálfstæðisflokkurinnSjálfstæðisflokkur er og hefur alltaf verið vettvangur fyrir fólk sem aðhyllist hugsjónir um ferlsi einstaklings gegn forræðishyggu og miðstýringu sem flokkar eins og Samfylkingin og VG standa fyrir.

Það að greynilegt að unga fólkið vill láta gott af sér leiða og það verða allir Sjálfstæðismenn að gera.

Lækka skatta og álögur á alenning - nýta auðlyndir landisins á skynsaman hátt - auka framleiðslu - fara í framkvæmdir - fá erlenda fjárfesta til landins.

Það er alveg klárt mál að ef Sjálfstæðisflokkurinn kemst í ríkisstjórn eftir næstu kosningar þá er alveg ljóst að EKKI verður haldið áfram með ESB - aðildarferlið án þess að þjóðin fái að segja til um það.

Þannig að það komi skýrt fram þá hefur hinn " lýðræðislegi " flokkur Samfylkining hafnað því tvisvar að þjóðn komi að ESB - málinu.

Jóhanna Sigurðardóttir barðist gegn því að þjóðin myndi mæta á kjörstað í fyrri þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave - sem er óþekkt í lýðræðisríki.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með sétt


mbl.is Um 70 saman í framboð í Heimdalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skiptið um formann og e.t.v. kýs ég flokkinn aftur.  En eins og málin standa nú vil ég ekki sjá BBen í forstjórastólinn né á þingi.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 28.7.2012 kl. 21:21

2 identicon

Formannsstólinn ... átti þetta víst að vera.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 28.7.2012 kl. 21:21

3 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Óðinn hvað hefur Sjálfstæðisflokkurinn gert fyrir fólkið í landinu ekki neitt. Einn þingmaður hefur fært rök fyrir því sem hann talar fyrir Pétur Blöndal heitir hann. Hann er sá eini. Ömurlegt lið. Svo þín orð eru ekki rétt.

Jóhann Páll Símonarson, 28.7.2012 kl. 22:53

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

H.T -Bjarnason - það var lýðræðisleg niðurstaða síðasta landsfundar að BB yrði áfram formaður flokksins.

Óðinn Þórisson, 29.7.2012 kl. 11:41

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann Páll - rétt PB hefur verið öflugur - það hafa líka fleiri þingmenn verið eins og GÞÞ og það er alltaf hægt að gera betur.
Prófkjör verða í haust - þá fá flokkmenn tækifæri til að segja sína skoðun  - ef þú telur þetta fólk vera ömurleg þá er þér frjálst að hafa þá skoðun þó svo ég deili henni ekki með þér.

Óðinn Þórisson, 29.7.2012 kl. 11:44

6 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Óðinn ef þú ert að skrifa og upphefja Sjálfstæðisflokkinn þá verða þín skrif að standast. Enn því miður þá gilda þau rök ekki fyrir mig. Þótt það verði prófkjör það breytir ekki neinu, því klíkan sér um sína. þú talar um Guðlaug Þór, mætti ég biðja um heiðarlegan stjórmálamann Björn Bjarnason frekar enn Guðlaug Þór sem er ekkert nema loft bóla.

Enn þú svarar ekki spurningu hvað hefur Sjálfstæðisflokkurinn fyrir okkur?

Jóhann Páll Símonarson, 29.7.2012 kl. 12:42

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann Páll - ekki að upphefja einn eða neinn aðeins að benda á ef þú hefur lesið pistilinn þann grundvallarmun ( hugsjónir&stefna ) sem er á Sjálfstæðisflokknum annarsvegar og vinstri fllokkunum hinsvegar.
Enn er þú með einhverjar aðdróttanir sem standast enga skoðun - og frábið ég mér að svara slíku þvaðri.
Ég ætla að nefna eitt verkefni Kárahnjúkavirkjun - hefur haft alveg gríðarleg margfeldisáhrif fyrir austan.
Ólíklegt verður að teljast að Sjálfstæðisflokkurinn hefði unnið gegn hagsmunum Húsvíkinga varðandi stóriðju / nýtingu orkunnar þar - SJS sagði einfaldega að hann mydni stoppa það að þetta verkefni ferkar en önnur verkefni þar sem ekki huggnuðust honum yrðu að veruleika og þannig minnkað tækifæri fólkins þar að hafa það betur.
Hvað með stokkun Álversins í Staumsvík sem Lúðvík Geirsson sf - bæjarstjóri þorði ekki að tala fyrir og var hanfað - hvað ætli það hafi kostað HFN mikið.

Það er ekki hlutverk stjórnvalda að koma í veg fyrir að ákveða hvaða verkefni verða að veruleika eins og vg&sf vil - hvað ætli vinstrimenn hafi kostað þjóðarbúið miikið.

Hvað hafa vinstrimenn gert fyri okkur ?

Óðinn Þórisson, 29.7.2012 kl. 16:24

8 identicon

Vitaskuld veit ég að Bjarni var kjörinn með meirihluta atkvæða, en stundum er hjarðhugsunin þannig.  Ef kjörorð flokksins er Stétt með stétt, mætti ég biðja um dugmikinn formann sem veit hvað það er að lifa lífinu án silfurskeiðs í munni.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 29.7.2012 kl. 19:55

9 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Óðinn.

Svaraðu spurningum mínum sem ég hef verið að spyrja þig um. Þú ert svo viðkvæmur að þú hefur ekki einu sinni þroska að svara mér nema með að snúa út úr mínu svari. Vinstri stefna eða atvinnumál koma þessu máli ekkert við.

Jóhann Páll Símonarson, 29.7.2012 kl. 22:05

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

H.T Bjarnson -  ég studdi HBK og taldi að væri rétti einsakligurinn til að leiða flokkinn inn í næstu kosngar - en þetta var niðurstaðan - ég tel að BB sé of rólegur - tekur reyndar spretti en þess á milli er afskaplega rólegu - vægt til orða tekið.
Að vera formaður sjálfstæðisflokksins krefst endalausrar vinnu - við skulum vona að hann taki nú langhlaup sem varir alla daga meðan hann er formaður flokksins.

Óðinn Þórisson, 30.7.2012 kl. 08:06

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann Páll - enn einu sinni kemur þú fram með einhverjar aðdróttanir og nú í minn garð - finnst þér það virilega hjálpa þínum málstað.
Ég svaraði þinni spuningu mjög skýrt - tók skýrt dæmi - auka lífskjör&velferð fólks með því að fólk hafi vinnu og tækifæri til að bjarga sér sjálft. - það er það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur gert fyrir fólk og mun halda áfram að gera þegar/ef hann kemst aftur í ríkisstjórn.

Óðinn Þórisson, 30.7.2012 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband