30.7.2012 | 07:56
Tap VG mikið að hafa missst hæfan háseta frá borði
Ásmundur er einn af 3 þingmönn VG sem sagði skilið við flokkinn vegna svika flokksins við stefnu og kjósendur hans - Ásmundur stóð á sannfæringu sinni varðandi esb - hnikað aldrei frá stefnu flokkins - hefur lýst því hvernig atkvæðagreislan um esb - umsóknina á alþingi fór fram - og síðast en ekki síst þá misbauð honum vinnubrögð SJS varðandi Icesave.
Ásmundur tók rétta ákvörðun að fara yfir i Framsókn og berjast þar fyrir hagsmunum fólksins gegn Jóhönnustjórninni.
Ásmundur Einar getur verið stoltur af sínum þingmannsferli - ólíkt SJS og BVG sem sviku svo kirfilega esb stefnu flokkins fyrir völd enda er að festast við flokkinn vg þar sem hugsjónir og stefna skipa ekki máli.
Ásmundur tók rétta ákvörðun að fara yfir i Framsókn og berjast þar fyrir hagsmunum fólksins gegn Jóhönnustjórninni.
Ásmundur Einar getur verið stoltur af sínum þingmannsferli - ólíkt SJS og BVG sem sviku svo kirfilega esb stefnu flokkins fyrir völd enda er að festast við flokkinn vg þar sem hugsjónir og stefna skipa ekki máli.
Þingmaður keppir í mýrarbolta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:22 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.