30.7.2012 | 13:56
Á Guðfíður Lilja samleið með VG ?
Það var köld móttaka sem GLG fékk frá sínum þingflokki þegar hún kom úr barneignaleyfi - hún var svipt þingflokksformannsstólfnum.
Árni Þór Sigurðsson knúði IPA - styrkina í gegn í utanríkinefnd þegar hún var veik - þvílík framkoma við samflokkskonu sína.
GLG tók afstöðu með þjóðinni gegn Svavarsamingnum
GLG styður grundvallarmannréttindi&að mál fái þinglega meðferð og sýndi það t.d í Landsdómsmálinu
GLG geiddi atkvæði með því nú í vor að þjóðin fengi að koma að framhaldi ESB - málsins.
GLG hefur sagt þvert NEI við landssölu Samfylkingarinnar.
Það verður að spyrja hvað er GLG að gera í VG ?
Verkefnisstjóri við stefnumótun um mannréttindamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:50 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki frekar forysta VG sem ekki á samleið með grasrótinni í VG og kjósendum flokksins? Sé það rétt mat þá mun sá flokkur fara hörmulega út úr næstu kosningum ef forystunni verður ekki skipt út.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.7.2012 kl. 20:20
Kristján - forystu VG verður ekki skipt - þvi get é lofað þér - JB hefur sagt að hann hafi fylgt stefnu flokksins en ekki forystan ef einhver ætti að víka þá væri það einhver annar en hann.
VG er orðinn 12 % flokkur.
Óðinn Þórisson, 31.7.2012 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.