31.7.2012 | 14:29
Erfitt mál fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Það er vægt út sagt ömurlegt að lesa þetta og kristallar þann vanda sem Sjálfstæðisflokkurinn er í .
Ef einhvertíma er tími fyrir formann flokksins að stíga fram og skoða innri mál flokksins og hvaða sé þar í gangi verður verulega erfitt fyrir flokkinn að ganga til næstu kosninga sem sameingartákn hægri manna.
Aðkoma Jónmundar hreinlega verðura að skoða mjög vel - þetta er ÖMURLEGT.
Framboðin sátu ekki við sama borð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf nú að skoða þennan Jónmund fyrir fleira, til dæmis að krefjast rannsóknar á brotum á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka sem enn eru ástunduð í Sjálfstæðisflokknum undir framkvæmdastjórn hans.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.7.2012 kl. 19:11
Guðmundur - ef menn hafa hreinan skjöld þá eiga menn að fagna rannsóknum á sínum verkum.
Óðinn Þórisson, 31.7.2012 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.