11.8.2012 | 12:17
Eru Dagur og Jóhanna drifin áfram af hatri og heift ?
Það virðist vera og ef þetta er rétt sem ég hef enga ástæðu til að draga í efa þá er þetta enn eitt dæmið sem sýnir svo ekki sé um villst að forysta Samfylkingarinnar virðist fyst og fremst stjórnast af heift og hatri í garð Sjálfstæðisflokksins.
Samfylkiningn er komin á vondan stað og ljóst að breyta þarf um forystu, hugmyndafræði og stefnu þannig að það verði einhver möguleiki að Sjálfstæðisflokkurinn hugleiði þann möguleika að starfa í ríkisstjórn með þessum fyrrum jafnarmannaflokki.
Samfylkiningn er komin á vondan stað og ljóst að breyta þarf um forystu, hugmyndafræði og stefnu þannig að það verði einhver möguleiki að Sjálfstæðisflokkurinn hugleiði þann möguleika að starfa í ríkisstjórn með þessum fyrrum jafnarmannaflokki.
Segir Dag hafa komið veg fyrir ráðningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 209
- Sl. sólarhring: 210
- Sl. viku: 408
- Frá upphafi: 889305
Annað
- Innlit í dag: 152
- Innlit sl. viku: 330
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 144
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn; jafnan !
Sem svar; við spurningu þinni, í fyrirsögninni.
Já; líkt og ALLT annað íslenzkt stjórnmála rusl - enda er bakhluti þessa liðs því verðmætari, en bræðralag og einingar hugsjónir Fornaldar og Miðalda, ágæti drengur.
Pestar lýður; flokkanna 4urra, þyrfti að upprætast, svo lífvænlegt mætti verða á landi hér á ný, Óðinn minn.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 12:28
Ætli hin glæsta fjármálasaga fyrirtækis þeirra hjóna hafi ekki haft sitthvað að segja. Hvað voru þetta margar milljónir ... 200 ?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 13:15
Óskar Helgi - það er alltaf talað um fjórflokkinn - en þetta eru nú 4 ólíkir flokkar stefnu&hugsjónir - eða a.m.k er ekki mikið sameignlegt með vg annarsvegar og x-d hinsvegar.
En hvað með þetta nýja fólk sem kom inn bhr. sem varð að 3 manna hreyf. og einn í vg - ekki hefur þetta fólk bætt nokkurn skapaðan hlut - tóku í vor ákvörðun um að styðja Jóhönnustjórnna og halda í stólana frekar en að krefjast alþingskosinga.
Óðinn Þórisson, 11.8.2012 kl. 13:40
H.T Bjarnason - það kom hvergi fram að það hefði haft áhrfi - heldur var þetta SamfylkingarRáðning.
Óðinn Þórisson, 11.8.2012 kl. 13:42
Ég varð svolítið hugsi þegar ég las fyrirsögnina þína á bloggfærslunni.
Hvað drífur þig áfram í þínum bloggskrifum?
Er það ekki svo að margur heldur mig sig?
Svavar Bjarnason, 11.8.2012 kl. 13:48
Sælir; á ný !
H.T. Bjarnason !
Réttmæt spurning; í niðurlagi þínu.
Óðinn síðuhafi !
Nýju flokka ræksnin; eru einskonar afgangs stærðir, í mínum huga - og þurfa að afgreiðast einnig, að sjálfsögðu.
Þú skalt ekki reyna; að bera í bætifláka, fyrir glæpa öflin, sem fyrir voru, ágæti drengur.
Svavar !
Þú skalt ekki halda; að Óðinn síðuhafi, sé einhver Skuggabaldur, þó hann fylgi Sjálfsgræðgisflokknum enn, sem komið er, eða reyna að gera hann (Óðinn) tortryggi legan, á nokkurn máta; persónulega.
Líttu í eiginn rann; og þá sérðu, hvers lags úrhrökum þú fylgir sjálfur, Svavar minn, og bættu þitt ráð, og segðu skilið, við skítmenni þau, ágæti drengur.
Þá fyrst; ertu orðinn marktækur, Svavar minn.
Ekki síðri kveðjur; hinum fyrri, vitaskuld /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 14:02
Ég þakka Óskari fyrir hans ágætu ábendingar.
Öllum er okkur hollt að líta í eigin barm. Það á við okkur alla sem erum að láta í ljós okkar skoðanir hér á blogginu, jafnvel þig ágæti Óskar.
Svavar Bjarnason, 11.8.2012 kl. 15:39
Komið þið sælir; sem fyrr !
Svavar !
Þakka þér fyrir; undirtektir allar - sem ábendingar, vísar, ágæti drengur.
Hinar sömu kveðjur; - sem áður /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 15:43
Svavar - það sem drífur mig áfram í bloggskifum er ekki það sama og ég tel drífa áfram JS og DBE - það er alveg klárt - kannski mætt helst saka mig um taka ekki nógu hart á Samfylkingunni.
Óðinn Þórisson, 11.8.2012 kl. 18:44
Óskar Helgi - uppgjör þarf að eiga sér stað innan allra flokka fyrir næstu kosningar, Sjálfstæðisflokkurinn er þar engin undantekning - ekki var ætlunin með þessari færslu að verja ÞKG - og tel ég að hún hefði betur tekið lengra frí frá alþingi.
Óðinn Þórisson, 11.8.2012 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.