14.8.2012 | 20:23
Djúpstæð vandamál Samfylkingarinnar
Samfylkingin á við djúpstæð vandamál að glíma - annarsevegar er að flokkurinn er algjörlega búinn að einangra sig varðandi esb - málið og hinsvegar eins og allir vita risastórt forystuvandamál svo ekki sé minnst á að flokkurinn hefur undir fosystu Jóhönnu færst yst út á vinstri væng stjórnmálanna og stitur þar við hlið vinstri sósíalistsa ( vg )
Sá flokksstjórnarfundur sem verður haldinn 25 ágúst er sá mikilvægasti í sögu flokksins, þá munu hægri kratar þeir örfáu sem eftir eru fá úr því skorið hvort breyta eigi um kúrs, flokkurinn verði aftur jafnarmannaflokkuri og krafan hlítur að vera að hin 69 ára Jóhanna sem er búin að vera á alþingi síðan 1978 stígi til hliðar.
Það myndi ekki huggnast mér illa að þetta gengi ekki eftir og hægra fylgið myndi einfaldlega sópast af flokknum í næstu kosngum.
Værum að loka á skynsamlegasta kostinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.