Enginn verður formaður SF á samþykkis Össurar

SFJóhanna kom inn sem formaður flokksins undir mjög sérstökum aðstæðum, formaður flokksins þurfi að hætta vegna veeikina og Jóhanna var þá talin sá einstaklingur sem væri best til þess fallinn innan flokksins, með mestu reynsluna og traust til að leiða flokkinn þetta kjörtímabil.

Enginn stjórnmálamaður hefur á eins skömmum tíma tapað eins miklu trausti og virðngu og Jóhanna Sigrurðardóttur.
16 % þjóðarinnar eru ánægð með störf Jóhönnu og aðeins 10 % treysta henni.

Árna Páll er ásamt Katrínu Júl, Sigríður Ingibjörgu, Guðbjarti, Stefáni Ólafssyni og Helgi Hjörvar sem hafa verið nefnd sem hugsanlegir arftakar Jóhönnu Sigurðardóttur.

Það kannski út af fyrri segir  meira en mörg um þá gríðarlegu forystukreppu sem Samfylkingin er í.

En það má öllum vera það ljóst að það er enginn sem fær að taka við formannsstólnum í Samfylkingunni án samþykkis Össuar Skarphéðinssonar.
mbl.is Útilokar ekki formannsframboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Nú ertu eitthvað að ruglast... þetta er ekki Sjálfstæðisflokkurinn og Davíð.

Jón Ingi Cæsarsson, 19.8.2012 kl. 12:37

2 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Þú att væntanlega við Sjálfstæðisflokkinn í þessum málum... enginn fær að taka við formannsstólnum í Sjálfstæðisflokknum án samþykkis hins mikla Davíðs Oddsonar, en það gefur augaleið að stjórnmálamenn á Íslandi verða ekki vinsælir þegar það þarf að taka til eftir 18 ára valdatíma Sjálfstæðisflokksins.

Það er auðvitað mikill kostur að vera í stjórnarandstöðu á tímabilinu 2009-2013 þegar uppbygging landsins er í hámarki eftir stórkostlega eyðileggingu Sjálfstæðisflokksins á þessum valdatíma sínum þar sem ráðherrar þess flokks sátu allir í mikilvægustu ráðherraembættunum.

Friðrik Friðriksson, 19.8.2012 kl. 12:37

3 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Óðinn en afhverju eyddirðu færslunni sem ég skrifaði?

Friðrik Friðriksson, 19.8.2012 kl. 12:54

4 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Hún birtist hér sé ég

Friðrik Friðriksson, 19.8.2012 kl. 12:55

5 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Hún birtist hér sé ég en var ekki fyrr í dag.

Friðrik Friðriksson, 19.8.2012 kl. 13:11

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - eru ekki ósáttur við að þinn " formaður " treysti sér ekki til að mæta á Sprengisand í morgun - hafðu  i huga að henni var boðið að viðtalið yrði tekið upp fyrirfram og hvar og hvenær sem er.

Óðinn Þórisson, 19.8.2012 kl. 13:25

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - það vita allir hver stjórnar bak við tjölin öllu í Samfylkingunni og hann hefur talað mjög skýrt varðandi formannsmál í flokknum.
Það varð alþjóðlegt frjámálahrun og þvi miður lentum við íslendingar í því - ef vg&sf töldu sig vera að fara í einhvern björgunarleiðangur þá er það lélagasti björgunleiðagur sögunnar.
Björgvin G Sigurðsson SF var bankamálaráðherra - og hversvegna heldur þú að honum hafi verið haldið frá öllu í okt 2008 af sínu eigin flokksfólki.

Óðinn Þórisson, 19.8.2012 kl. 13:32

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - það hefur verið eitthvað í kerifnu - ég fjarlægi ekki færslur - hér fá allir að tjá sig - hér er ekki ritskoðun.

Óðinn Þórisson, 19.8.2012 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband