Aðeins aðild að esb í boði

Þannig að það komi skýrt fram þá er aðeins aðild að esb - í boði - að ísland gangi að lögum og reglum esb.
Þegar þjóð sækir um aðild að esb - þá eru það skýr skilaboð um að viðkomandi þjóð vill ganga inn í esb. Hversegna er verið að tala um samingaviðræður - það sem er nú í gangi er aðlögunargerli íslands að esb.
"Vilji menn stöðva aðlögun íslands að esb "
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þinkona Samfylkinarinnar 17.ágúst 2012.

Það liggur fyrir að þessar viðræður klárast ekki á þessu kjörtímabili og því munu kosningarnar apríl 2013 snúast að stórum hluta um hvort eigi að halda áfram aðlögun íslands að esb og svo vissulega verður því miður fyrir Svandísi Svavarsdóttur kosið um vinnubrögð og " afrek " ríkisstjórnar gamla Alþýðubandagsins.


mbl.is Óæskilegt að kosningarnar snúist um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Auðvitað vilja þingmenn að ESB málið verði ekki í kosningabaráttuni.

Dragið bara umsóknina tilbaka, og þá verður hún ekki í umræðuni. :p

Birgir Örn Guðjónsson, 19.8.2012 kl. 16:35

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - vg hefur þetta í sínum höndum hvort esb - málið verður kosningmál en reyndar vita þeir það að ef þeir reyna að gera eitthvað varðandi esb - málið mun sf strax slíta stjórnarsamstafinu.

Óðinn Þórisson, 19.8.2012 kl. 17:14

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þau hefðu heldur betur átt að hugsa hvað þau voru að gera með því að fara svona á bak kjósenda sinna sem kusu þau meðal annars vegna ESB stefnu sinnar sem var ekki þangað inn...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 19.8.2012 kl. 18:19

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - vg ber jafna ábyrgð á esb - umsókninni og sf munurinn er sá að sf lofaði sínum kjósendum sækja um aðild að esb en vg lofað sínum kjósendurm að gera það ekki.

Óðinn Þórisson, 19.8.2012 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband