20.8.2012 | 11:40
Með hverjum ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að starfa ?
Það má gera ráð fyrir því ef það er eitthvað að marka skoðanakannanir að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir 30% greiddra atkvæða - þá er spuningin með hverjum ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að starfa.
VG kemur ekki til greyna enda hugmyndafræðilega eiga þeir enga samleið.
Samfylkignin undir stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem hefur fært flokkinn frá því að vera jafnaðarmannaflokkur yfir í að vera vinstri sósíalistaflokkur er vart valkostur.
Það er vissulega möguleiki ef það verður kjörinn nýr formaður sem stjórnast ekki af heift og hatri í garð Sjáflstæðisflokkins er vissulega möguleik að vinna með honum.
Besti valkosturinn í stöðuni er 2 flokka ríkistjórn með Framsókn, það er möguleik þar sem að mjög líklegt að öll þessi nýju vinstri framboðum reyti mikið af atkvæðum af vg og sf - sf fer illa út ef ekki verður skipt um formann.
Aðalmál ríkisstjórnar Framsóknarlokks og Sjálfstæðisflokks
Koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað
Standa vörð um velferðarkerfið
Lækka skatt og álögur og almenning
Stöðva ferkari landflotta frá landinu
Þjóðaraktævðagreiðsla um það hvort eigi að halda áfram með aðlögun íslands að esb
Framsókn er flokkur samvinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn; jafnan !
Algjörlega röng niðurstaða; ályktunar þinnar, Óðinn síðuhafi.
Eftir; að búið er að koma Jóhönnu og Steingríms ruslinu frá - með góðu, eða þá illu, er okkur brýnast, að fá utanþingsstjórn harðduglegs fólks, úr ýmsum greinum framleiðslu- og þjónustu atvinnuveganna.
Liðleskjurnar; og efnhagsglæpamenn, eins og Bjarni Benediktsson, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson; mega ALDREI komast til valda hérlendis, nógsamlega komið,, af hryðjuverkum sjálftöku stjórnmála hyskisins, ágæti drengur.
Manni Íslendingar sig ekki upp í; að taka III. valkost, sem ég nefni hér að ofan, er allra bezt, að Kanadamenn og Rússar, hirði Íslands góz, og skipti því hnífjafnt; sín í millum.
Þar með; rynnu Íslendingar ljúflega, inn í þjóðahöf þeirra ágætu ríkja, og vandi okkar væri leystur, þar með.
Það er ÓÞOLANDI Óðinn; að gerendur þess, sem varð Haustið 2008, skuli ALLIR ganga lausir ENN, og ekki minnsta tilhneiging, til þess að taka það lið allt úr umferð, VARANLEGA - innan þings, sem utan þess !!!
Með beztu kveðjum; sem oftar, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.8.2012 kl. 12:30
óttalegur barnaskapur er þetta! Viljið þið spillinguna aftur?
Jóhanna og Steingrímur eru skásti kosturinn.
Nú er verið að opna og bæta lýðræðið á kostnað spillingar og klíkustarfsemi.
Eigum við ekki að reyna þá leið?
Guðjón Sigþór Jensson, 20.8.2012 kl. 13:07
Óskar Helgi - það er eðlilegast að eftir alþingiskosningar að hér verði mynduð ríkisstjórn sem er í samræmi mið niðurstöðu kosninga.
Haustið 2008 eftir fall bankanna hefði verið skynsamlegast að mynd þjóðstjórn en það var ekki vilji til þess stað þess gerði Framsókn þau hræðilegu mistök að verja minnihlutatjorn vg og sf vantrausti.
Þar sem sf og vg stóðu ekki við neitt að þeim loforðum sem þau gáfum Fframsóknarflokknum þá meðan JS og SJS eru þar formann eru hverfnadi líkur að Framókn komi innn sem einhver hækjuflokkur.
Það er alveg rétt hjá þér að það er óþolandi að allir " frjármálasnillingarinr " gangi enn lausir en það er líkja ömurlegt að SJS eftir sp/kef-byr, sjóvá og iceave sé enn ráðherra - en hann taldi samt að það væri rétt að senda GHH í fangeldi.
10 % þjóðarinnar bera trausts til alþingsis - mun fólk láta til sín heyra 11.sep við þingsetninguna.
Óðinn Þórisson, 20.8.2012 kl. 13:41
Guðrjón - svarsamgurinn, sp-kef/byr, sjóvá - stjórnalgaþingskosningarnar ógildar, js braut jafnréttislög, svandis braut lög, lánamáldómurinn, 2 sinnum sagt NEI við því að þjóðin fái að koma að esb málin o.s.frv.
Svandís var að tjá sig um helgina - hvað árangur var hún að tala um og ekki virðist henni huggnast lýðræðið vel.
Jóhanna og Steingrímur eru versti kosturinn fyrir hagsmuni íslands og íslensku þjóðarinnar.
Óðinn Þórisson, 20.8.2012 kl. 13:45
Guðjón -
"Svandís að það sé óþægileg tilhugsun, eiginlega „rosaleg“, eins og hún orðar það sjálf, að aðrir flokkar komist til valda í ríkisstjórn að loknum kosningum, sé eitthvað að marka það sem nú mælist í skoðanakönnunum:"
Hrikalegt að einhverjir aðrir komist að - þetta er merki um argasta Kommúnsta sem hún jú er.
Óðinn Þórisson, 20.8.2012 kl. 13:48
Já Óðinn það er ljóst að kosningarskjálfti er komin í þetta fólk enda á það ekki von á góðu í næstu kosningum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 20.8.2012 kl. 14:16
Ingibjörg Guðrún - vg er í tætlum vegna esb - svika flokksins fyrir völd og nú eru menn þar á bæ að fara á taugum enda stefnr í afhroð flokksins í næstu kosningum.
Óðinn Þórisson, 20.8.2012 kl. 14:49
Hvernig stendur á því að fólk geti ekki sett hugsanir sínar í eðlilegt samhengi? Hvernig á að skilja þessa orðræðu?
Er ekki skynsamlegast að halda sig við 21. öldina en ekki einhverjar fortíðargrýlur?
Guðjón Sigþór Jensson, 21.8.2012 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.