Mun Jóhanna skaða flokkinn á flokkstjórnarfundinum ?

"Hyggist hún hins vegar reyna að halda fast í formannsstólinn og fá umboð til að leiða flokkinn í næstu kosningum. Þá verður eitthvað blendnari stemning í salnum."
Andrés Jónsson

Þetta lýsir ástandu vel innan Samfylkingarinnar - það er alveg ljóst að stór hluti grasrótar flokksins vill að Jóhanna stígi til hilar - ætli hún í prófkjör og leiða flokkin má það vera öllum ljóst að það mun verða flokknum gríðarlega dýrt.
Á hlðarlínunni bíða Katrín Júl, Árni Páll og Sigríður Ingibjörg en það vita það allir að þau munu ekki þora að taka slaginn við Jóhönnu um formannsstólinn en aðeins bjóða sig fram fái þau samþykki frá Össuri og að Jóhanna segi ég er hætt.
mbl.is Stjórnarflokkarnir funda um forvalsreglur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já og svo eru Jóhanna og Steingrímur líklega búin að bera bækur sínar saman um hvernig þær reglur eigi að vera um forvalið...

Þau eru alvaralega siðblind ef þau gera sér ekki grein fyrir því að tíma þeirra er að ljúka...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 21.8.2012 kl. 11:12

2 identicon

Við skulum vona að hún hangi sem lengst.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 11:46

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - Katrín Jak. v.formaður vg hefur sagt að hún vilji að flokkarinar myndi rautt bandalag fyrir kosningarnar.
JS er búin að vera á alþingi síðan ' 78 og SJS síðan '82 - og eru jú komn vel yfir síðasta söludag.

Óðinn Þórisson, 21.8.2012 kl. 12:06

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - það yrðu ekki slæm tiðindi ef hún myndi ákveða að vera áfram

Óðinn Þórisson, 21.8.2012 kl. 12:07

5 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Er það hægt Óðinn, er hægt að skaða Samfylkinguna meira en orðið er?

Þau þrjú sem þú nefnir, Katrín Júlíusdóttir, Árni Páll Árnason og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, auk Guðbjarts Hannessonar, horfa væntanlega til formennsku. Það má einnig gera ráð fyrir að einhverjir utan þingliðsins vilji máta stólinn. Hver sem valinn verður mun ekki takast að bjarga flokknum frá hruni. Svo illa hefur Jóhanna farið með flokk sinn.

Ekki sakna ég Samfylkingar af þingi, en tel þó rétt að einhver flokkur verði til svo þetta skaðræðis kratafólk fari ekki að planta sér í aðra flokka.

Það er svo undir kjósendum komið að halda frambjóðendum þess flokks sem mest frá Alþingi.

Gunnar Heiðarsson, 21.8.2012 kl. 12:27

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnar - það dylst engum að mikil átök eiga sér stað innan flokksins og dreg ég það verulega í efa að hún njóti trausts almennra flokksmanna.
Þeir sem bera hagsmuni flokksins sér fyrir brjósi hljóta að hvetja hana til að stíga til hlðar og gera henni greyn fyrir því að ef hún verði áfram mun það leiða til fylgishruns flokksins í næstu kosningum.

Árna Páll væri skásti kosturinn - svo eins og þú nefnir einhver utan þingflokksins eins og Stefán Ólafsson.

Óðinn Þórisson, 21.8.2012 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband