24.8.2012 | 19:58
VG - hagsmunasamtök um völd
Stjórnarsamstarfið snýst ekki um umsókn Íslands að Evrópusambandinu"
Þó svo að forysta VG haldi það að segja lygina nógu aftur þá verði það að sannleika er það bara ekki svoleiðis.
Það liggur alveg kyrfilega fyrir að forysta VG setti stefnu flokksins varðandi esb - til hilaðar fyrir völd.
VG er í dag ekkert annað en hækjusamstarfsfókkur Samfylkingarinnar þar sem líf ríkisstjórnarinnar hengur á esb - umsókinni.
Þessi flokkstjórnarfundur VG er ekkert annað en umbúðir um það hvernig flokkurinn ætlar að halda áfram í það sem skipir flokkin mestu máli - þ.e völdum.
Forsyta flokksins hefur með vinnubrögðum sínu tapað 3 þingmönnum og fylgið komið niður í um 12 % og stefnir í afhroð flokksins í næstu kosngum.
VG - þar sem hugsjónir og stefna skipa ekki máli.
Mitt svar er NEI | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn...þú þekkir ekkert annað en minni flokkurinn sé hækja eins og Framsókn var Sjálfstæðisflokki. Ég virði því þekkingarleysi þitt.
Jón Ingi Cæsarsson, 24.8.2012 kl. 21:13
Jóni Ingi - þú getur verið alveg rólegur vg mun halda áfram að framfylgja stefnu sf - varðandi esb.
En vg mun tapa á þvi í næstu kosngum að hafa þetta óklárað ekki sf.
Óðinn Þórisson, 25.8.2012 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.