27.8.2012 | 17:08
Jóhanna verður áfram og SF mun TAPA fylgi.
Nú virðist það liggja fyrir að Jóihanna Sigurðardóttir ætlar að leiða flokkinn inn í næstu kosningar. Þar sem hún hefur fært flokkinn yst á vinstri væng stjórnmálanna má búast við því að eitthvað munu kvarnast úr miðjufylgi flokksins.
Það var niðurstaða funda beggja stjórnarflokkana að vilja starfa saman eftir kosingar, í Kópvogi mynduðu þessir flokkar bandalag sem endaði með því að nú eru flokkarnir er nú í minnihluta.
Þannig að þessi rauða bandalagi þá er vissulega tækifæri fyrir bæði Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn á ná í þetta miðju fylgi sem mun fara frá Samfylkingunni.
Það er a.m.k ljóst að átaklínunar milli vinstri flokkana annarsvegar og hægri og miðju flokkana hinsvegar eru alveg skýrar og fólk veit nú hvað það er að að hafa tæra vinstri stjórn.
Landsfundurinn í byrjun febrúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:10 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.