27.8.2012 | 20:29
NEI - sinnar og stjórnarslit

Þetta sem ÁPÁ er að segja varðandi stjórnarslit er ekkert annað en allir núþegar vita og enginn möguleiki að af verði enda er það aðalmarkmið ríkisstjórnarinnar að sitja út kjörtímablið og halda völdum.
Árni Páll er flottur stjórnmálamaður og það yrði vissulega mikill fengur fyrir Samfylkinguna ef hann tæki við sem formaður á landsfundi Samfylkingarinnar Feb. 2013.
![]() |
Viðræðuslit leiddu til stjórnarslita |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 899576
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er þröngsýnn og ekkert annað...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.8.2012 kl. 22:25
Ingibjörg Guðrún - Árni Páll þó hann sé JÁ - maður varðandi esb þá hefur hann sýnt mikinn vilja til að efla atvinnulífið en fengið litlar undirtektir meðal sinna eigin samflokksmanna.
Óðinn Þórisson, 28.8.2012 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.