1.9.2012 | 13:38
Sammála Þorsteini
Vinstri stjórnin lofaði gegnsæi og allt upp á borðið - það virðist vera einhver misbrestur á því en nú er tækifæri fyrir hana að standa við stóru orðin og þessi bókin verði gerð opinber.
Það virðist vera einhver munur á hvaða merkingu Samfylkingin og VG gera til stjórnarsáttmálans varðandi ESB.
Bókun vegna peningamála verði birt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:40 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og þú veist að þá eru kosningaloforð ekki bindandi.... enda ef að það væri lögbrot væru ríkisstarfsmenn teljandi á fingrum hægri handar.
Óskar Guðmundsson, 1.9.2012 kl. 22:57
VG seldi fyrir síðustu kosningar aldrei sækja um aðild að esb - en það breyttis þegar völd vöru í boði.
Óðinn Þórisson, 2.9.2012 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.