Undirlægjuháttur Jóhönnustjórnarinnar

Áhyggur Framsóknarþingmanna í utanríkisnefnd eru skyljanlegar enda verður vart hægt að saka Jóhönnustjórnina um að standa í lappirnar heldur sýnt fullkomin undirlægjuhátt gagnvart Evrópusambandinu.
Ég á ekki von á öðru en að vilji og hagsmunir Evrópusambandins verði ofar Íslands.

Í dag er ísland í aðlögunarfeli að lögum og reglum esb - og eins og allir vita ef þú sækir um aðild að esb þá færð þú esb.


mbl.is Óttast eftirgjöf í makríldeilunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Jóhönnu-stjórnin er bara framhald af Halldórs/Davíðs/Jóns Baldvins-stjórninni.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.9.2012 kl. 19:16

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - áhugaverð kenning að tær vinstristjórn sé framhald af ríkisstjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn hafur átt aðild að og þú rökstyður það hvernig ?

Óðinn Þórisson, 1.9.2012 kl. 19:44

3 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Anna.

Jóhönnustjórnin er bara Mr Hyde af Dr. Jecylle (Davístjórninni)

Óskar Guðmundsson, 1.9.2012 kl. 21:29

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óðinn. Halldór Ásgrímsson er hægri hönd Össurar Skarphéðinssonar í Danaveldi (ESB-veldi Þýskalands). Össur greiddi götu Halldórs í þetta svokallaða norðurlandaráð, ef ég man rétt.

Jón Baldvin og Davíð tóku fyrsta skrefið í aðlöguninni að ESB, með því að leiða þjóðina í EES. Vígdís Finnbogadóttir leyfði þjóðinni ekki að kjósa um þá örlagaríku ákvörðun Davíðs og Jóns Baldvins. Almenningur innan EES og ESB fær hins vegar að borga fyrir  fjórfrelsis-bankarán  og siðlaust stjórnleysi EES-ESB sambandsins.

Það er ekki til neitt í raunverulegu pólitíkinni, sem heitir hægri eða vinstri. Það eru einungis hugtök sem notuð eru til að blekkja almenning fyrir kosningar. Það er einungis til siðblind og sjúk valda og peningagræðgi elítunnar gjörspilltu í pólitíkinni, bæði hér á landi og erlendis.

Svona lítur raunverulega heildarmyndin út, hvort sem fólki líkar það betur eða verr.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.9.2012 kl. 08:54

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - takk fyrir innlitið en sértök greyning.

Óðinn Þórisson, 2.9.2012 kl. 09:02

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - ekkert að því að farsæll sjórnmálamaður eins og HÁ fengi gott starf eftir áratuga vinnu fyrir þjóð sína.
VF var puntforseti og vildi vera allra sem aldrei hægt.

Gæti ekki verið meira ósammála þér það er klárega munur á hægri og vinstri - það sést sérsaklega í atvinnumálum - Kárahnjúkar hefðu aldrei orðið að veruleika ef núverandi vinstri stjorn hefði verið við völd - þeir hafa stoppað ala uppbygginu á Húsavík - vinstri menn vilja að að fólki borgi háa skatta en hægr menn vilja lægri skatta o.s.frv.

Óðinn Þórisson, 2.9.2012 kl. 09:06

7 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óðinn. hvaða góða starf ert þú að segja að Halldór Ásgrímsson hafi unnið fyrir sína þjóð í áratugi? Og hver er að þínu mati munurinn á Össuri Skarphéðinssyni (sem greiddi götu HÁ) og Jóhönnu Sigurðardóttur? Ég þarf alltaf útskýringar og fræðslu með rökum, til að skilja málin.

Það er í raun ekki munur á stjórnmálamönnum hægri og vinstri, þótt það sé fræðilega stór munur á hægri og vinstri stefnu.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.9.2012 kl. 00:04

8 Smámynd: Jörundur Þórðarson

Ég var lítt hrifinn af ESB daðri Halldórs Ásgr. en ég trúi því að hann hafi lengstum viljað láta gott af sér leiða. Fræðimenn í Háskóla Íslands telja t.d. að kvótakerfið hafi reynst vel. Færri skip að veiða minni kostnaður, meiri hagnaður. Hann þoldi illa fransetningu Spaugstofunnar á sér. Svo vildi hann alltaf finna eftirmann sem honum líkaði (erfðaprins) þar gekk honum illa. (Finnur Ing, Árni Mag, Björn Ingi Hrafns og Jón Sig)

Jörundur Þórðarson, 3.9.2012 kl. 12:33

9 Smámynd: drilli

"Eigðu helvítis tjakkinn sjálfur" segir í gömlum brandara. Mér sýnist bloggarinn ÓÞ óafvitað hafa endurtekið hann. (En ef þið hafið ekki frétt það, þá varð ekki úr samningum því Jógrímur gerði of miklar kröfur fyrir Íslands hönd.) Leitt að valda framsóknar og dómsdagsspámönnum vonbrigðum, en þið finnið örugglega eitthvað annað til að vita fyrirfram og blogga um næst, því kannski er það bara rétt að "ignorance is bliss"

drilli, 3.9.2012 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 83
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 569
  • Frá upphafi: 884112

Annað

  • Innlit í dag: 68
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 66
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband