Klofningur vinstrimanna - tækifæri Sjálfstæðisflokksins.

Það gera sér allir greyn fyrir því að ríkisstjórnin er fallin, bæði hugmyndafræðilega og getulega - þetta hefur verið minnihlutastjórn í allnokkurn tíma stuðst við Hreyf og nýjan hækjuflokk Samfylkingarinnar Bjarta Framtið.
En hversvegna er haldið áfram - skýringin er einföld - hatur og heift forystu stjórnarflokkana í garð " vonda " flokksins og halda skjalborg um það sem skiptir ríkisstjórnina öllu máli - völdin.

Klofningurinn er klárlega á vinstri væng stjórmálanna - þar felast tækifæri Sjálfstæðisflokksins.

Sjálfstæðisflokkurinn er eina fjöldhreyfingin og eina mótvægið við vinstri stjórnina.


mbl.is Sakar forystuna um að vilja kljúfa flokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Er ekki runnið af þér ennþá ? ....

Níels A. Ársælsson., 2.9.2012 kl. 10:20

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Níels - þú verður ekki sakaður um að vera málefnalegur.

Óðinn Þórisson, 2.9.2012 kl. 10:28

3 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Ég sé ekkert málefnalegt við þessi skrif þín hér að ofan, þess vegna spurði ég þig en þú svarar mér ekki ?

Níels A. Ársælsson., 2.9.2012 kl. 10:37

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Níels - svara ekki dylgjum.

Óðinn Þórisson, 2.9.2012 kl. 12:07

5 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Dylgjum ? Skrif þín hér að ofan eru stútfull af dylgjum og ósannindum. Sakar mig svo um dylgjur þegar ég spyr hvort þú sért fullur.

Hvað á maður að halda þegar menn setja annað eins þvaður og ofskynjanir fram á prent og senda út í heimsbyggðina ? ....

Níels A. Ársælsson., 2.9.2012 kl. 13:03

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Níels - þar sem ég er lýðræðissini þá ætla ég að leyfa þinn ath.semd að standa.

Óðinn Þórisson, 2.9.2012 kl. 13:37

7 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

 Óðinn satt segir þú og í raun er þetta alveg skelfilegt fyrir Þjóðina að Vinstri vængnum sé ekki treystandi en þetta er staða sem vinstri menn eru sjálfir búnir að koma sér í enginn annar...

Níels, Óðinn segja bara það sem er og það ekkert launungarmál gagnvart Þjóðinni að staðan er eins og Óðinn segir og enganveginn Óðni eða Sjálfstæðisflokknum að kenna...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.9.2012 kl. 15:31

8 identicon

Sæll Óðinn; sem aðrir gestir þínir, jafnan !

Óðinn minn !

Tek undir með fornvini mínum Níelsi, að nokkru.

Þó svo; okkur tækist að losna við vinstri úrhrökin - er vandinn fjarri því leystur, nema miðju- moðs flokkur þinn Óðinn minn, sem og annað fúasprek, fái að fara í sömu Orma gryfjuna, ágæti drengur.

Við þurfum; NAUÐSYNLEGA, III. valkost vinnandi fólks, Glussa- og Gírolíulyktandi, að stjórnvelinum, ekki hvítflibba- og blúndukerlinga pláguna FRAMAR, Óðinn minn.

Takist það ekki; mega Kanadamenn og Rússar skipta Íslandi bróðurlega á milli sín, og við hyrfum hljóðlega, inn í þeirra þjóða höf.

Gætu ekki; verið verri örlög, en að búa við núverandi óskapnað 4urra flokka draslsins, síðuhafi góður.

Fullreynt; með Andskotans þingræðis pukrið og spillingar velgjuna, ágæti drengur.

Með beztu kveðjum; sem oftar, af utanverðu Suðurlandi /

   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.9.2012 kl. 15:33

9 identicon

Sæl; á ný !

Ingibjörg Guðrún !

Hvar; varst þú, árin 1991 - 2007/2009, ágæta kona, til dæmis ?

Varstu kannski; í öðru Sólkerfi, Ingibjörg mín ?

Ekki þar fyrir; vinstra ruslið, má fara til Heljar (vilji þeir taka við því), líkt og hyskið, sem Óðinn vinur okkar og síðuhafi, hefir ENN Tröllatrú á - EFTIR ALLT ÞAÐ, SEM Á UNDAN ER GENGIÐ, gott fólk !!!

Ekki síðri kveðjur; - hinum fyrri, vitaskuld /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.9.2012 kl. 15:37

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - þetta hefur eitthvað illa illa við Níels og þessvegna brugðist svona við.
Hreyf. hefur haft tækifæri til að enda líf vinstri stjórnarinnar en ekki gert - en valið ferkar stólana sína - það þekkja allir vinskap GS og DBE og að GS vann með ríkisstjórninni að atvinnumstefnu sem á að setja í gang á næsta kjörtímabili.

Óðinn Þórisson, 2.9.2012 kl. 15:57

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar Helgi - við þekkjum báðir vel sögu nýrra framboða síðustu ára - þau hafa engan vegin staðið undir væntinum. Eins og staðan er nú verða hvað 10 framboð + i næstu kosningum.
Hvesvegna sameinar þetta fólk ekki krafta sína - einn stóran flokk - nei það er ekki gert vegna þess að þeir sem leiða þessi svokölluðu nýju framboð eru fyst og síðast að hugas um að koma sér í þægilega innivinnu eins og JG orðið það.
Valdið er hjá fólkinu - við berum ábyrð - það er okkar að hafna því fólki eða veita því fólki brautargengi sem við teljum að muni sinna okkar hagsmunum best.

Óðinn Þórisson, 2.9.2012 kl. 16:02

12 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Mig langar að vita nú þegar..Er Sjálfstæðisflokkurinn nokkuð til lengur??Allavega er Bjarni Vafningur Ben horfin sjónum manna.Reinda mundi enginn sakna hans.Óðinn,með Bjarna Ben sem Formann á Sjálfstæðisflokkurinn ekki möguleika á að komast í Ríkistjórn eftir kosningar.

Vilhjálmur Stefánsson, 2.9.2012 kl. 16:27

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Vilhálmur - það hefur þvi miður lítið heyrst frá Bjarna í sumar - það er ekkert nýtt - hann lét ekkert heyra í sér síðasta sumar - ekki kann ég skýring á því.
Ég studdi HBK en BB var endurkjörinn - hvort það mun hafa áhrif á fylgi flokksins eða möguleika að komast í ríkisstjórn skal ég ekkert segja til um en ég held að HBK hefði verið rétti aðilinn til að leiða flokinn í næstu kosningum.

Óðinn Þórisson, 2.9.2012 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband