4.9.2012 | 19:15
Jákvætt
Stóra fréttin hér eins og í skoðanakönnunum síðustu mán er að Sjálfstæðisflokkurinn mælist með meira fylgi en ríkisstjórnarflokkarninr samnlagt.
Ekkert af nýju framboðunum nær manni inn, við sjáum að dögun, samstaða og björt framtíð eru að taka fylgi frá ríkisstjórnarflokknum og þar tapast einhver þingsæti hjá báðum flokknum sem er mjög jákvætt.
En ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn verði að færast meira til hægri og það að BB og REÁ voru á flokksþingi Rep. í stíðast mán er jákvætt enda rétt að flokkurinn eflitengslin við hann eins og íhaldsfókkinn í Bretlandi.
Ná engum manni á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:16 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já vissulega er þetta gott fyrir flokkinn okkar Óðinn og vil ég sjá þessa tölu hækka...
Annars er merkilegt Óðinn að þrátt fyrir dýrðarlof Ríkisstjórnarinnar um hversu vel henni er búið að ganga í öllu og mikil byrta sé framundan að fylgi hennar skuli ekki vera hærra og þrátt fyrir allt þetta ágæti sem Ríkisstjórnin segist vera búin að gera þá nær hún ekki því fylgji sem hún náði í síðustu kosningum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.9.2012 kl. 00:01
Ingibjörg Guðrún - flokkurinn á mikið fylgi inn og margir sem eiga eftir að skila sér heim aftur.
Ríkisstjórnin er byggð á lygum og svikum og skjaldborg um völdin og það er alveg ljóst að báðir stjórnarflokkanir munu tapa fylgi í næstu kosngum.
Það er mikil vinna framundan að tryggja flokknum góða niðurstöðu í næstu kosngum.
Óðinn Þórisson, 5.9.2012 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.