4.9.2012 | 20:09
Það er bara einn flokkur Samfylking
Þetta söng formaður Bjartrar Framtíðar Guðmundur Steingrímsson meðan hann var flokksbundinn Samfylkingunni.
Framsókn - Samfylking - Framsókn - Björt Framtíð er flokkasaga Guðmundar Steingrímssonar.
Guðmundur fór úr Framsókn vegna þess að flokkurinn var ekki með á sinni stefnuskrá að afsala sjálfstæði og fullveldi íslands og nú er hans ásamt Heiðu Hegadóttur að stofna flokk sem reyndar ekki ENN kominn með stefnuskrá en hefur lofað að vera skemmtilegur og halda flott partý.
Það er ekki mjög lýðræðislegt að lokaður hópur velji fólk á lista en hér virðist eiga að fara sömu leið og Besti flokkurinn.
Vænlegt fólk valið á framboðslista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að nýjasta könnunin sem ég var að lesa sé að sína að engin af þessum nýju framboðum eru að ná manni inn...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.9.2012 kl. 21:13
Mér finnst þessi strákur heiðarlegur og einlægur. En þessi strákur, Atli Fannar, þarf að skilja heildarmyndina í lands og heimsmálunum. Hann ætti að hlusta á pabba gamla, og aðra gamla.
Gangi honum annars sem best í þessu flókna verkefni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.9.2012 kl. 21:49
Ingibjörg Guðrún - ef björt framtíð nær inn manni þá verður það á kostnað Samfylkingarinnar - samstaða, dögun - píratparty munu ekki ná inn manni.
Óðinn Þórisson, 5.9.2012 kl. 16:55
Anna Sigríður - það verður bara horfa á þetta eins og það er - það er engin hugmyndafærði eða stefna þarna á bakið - velja á lista í bakherbergi - hver ákvað að GS og HH yrðu þessir formann - enginn - hvað umboð hafa þau - ekkert - þetta er sama og besti - leyta sér að þægilegri innivinnu.
Óðinn Þórisson, 5.9.2012 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.