Mótvægið við Jóhönnustjórnina - Sjálfstæðisflokkurinn

SjálfstæðisflokkurinnSjálfstæðisflokkurinn er fyrst og síðast flokkur fólksins þar sem atvinnumál og velferðarmál eru aðalmál flokksins ásamt frelsi einstaklingsins.
Það verður ekki öflugt velferðarkerfi án öflugs atvinnulífs og þvi má segja að samstarf við VG komi ekki til greyna þar atvinnu&skattastefna þess flokks getur aðeins leitt til meiri fátætar.
Það sem er meginmarikið næstu ríkisstjórnar er lækka skatta og efla atvinnulífið og bæta verður velferðarkerfið.
Þar sem Samfylkinign hefur á þessu kjörtímabilii undir forystu Jóhönnu færst frá því að vera jafnarmannaflokkur í að verða vinstri - sósíalistaflokkur verður vart hægt að starfa með þeim flokki nema skipt verði um formann sem er ólíklegt og stefinubreyting verði og horfið aftur til Jafnaðarmannstefnunnar.

Mótvægið við Jóhönnustjórnina er Sjálfstæðisflokkurinn.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Segir Sjálfstæðisflokkinn ekki ná vopnum sínum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björn hittir naglann á höfuðið, það var ekki þingflokksformaðurinn sem þurfti að skipta um heldur sjálfur formaðurinn BB, nema ef vera skyldi að þingflokksformaðurinn fráfarndi tæki við af formannninum það gætu verið góð skipti.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 5.9.2012 kl. 18:26

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - það er ekkert hægt að sakast við REÁ sem þingflokksformann - hún var staðföst og ákveðin og lét ekki BVG ganga yfir sig.
Því hefur verið haldið fram að IG sé meiri sáttassmjari en REÁ - en það er spurning hvort þú viljir semja við mann eins og BVG.
Ég studdi HBK sem formann og tel að hún hefði verið rétti aðilinn til að leyða flokkinn.

Óðinn Þórisson, 5.9.2012 kl. 18:48

3 identicon

Þú misskilur mig, ég er ekki að deila á Ragnheiði Elínu, hún er eini þingmaðurinn sem hefur minnt okkur á það undanfarið ár að Sjálfstæðisflokkurinn skuli yfir höfuð ver til, það er hinsvegar formaðurinn BB sem halda mætti að væri svo yfirkominn af feimni og hlédrægni að hann þori ekki að láta sjá sig eða heyra, ekki bætti hann um betur með þvi að setja Illuga sem hefur frekar brotinn bakgrunn yfir þingflokkinn og ráða Hrafnhildi Hólm Valsdóttir ESB Krata sem aðstoðarmann sinn, þetta bendir allt til þess að það sé ekki allt með felldu hjá formanninum, enda er Björn frændi hans að gagnrýna það að flokkurinn skuli sitja í sömu súpunni þegar bjargræðin til að rífa sig upp fljóta allt í kringum hann.  

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 5.9.2012 kl. 19:00

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - Guðlaugur Þór hefur verið öflugasti þingmaður flokksina á þessu kjötímabili en Ragnheiður Elín stóð sig mjög vel sem þingflokksformaður og var ekki ástæða til að setja hana af.
Rétt Svanhidlur hefur verið höll undir esb - líkt og Bjanri og Illugi eins og við munum frá 2007 eftir grein sem þeir skrifuðu í Morgunblaðið.
Þannig að er þetta með Svanhildi og Illuga ekki hluti af því að míkja flokkinn gagnvart Samfylingunni - ég er hræddur um það.
Því miður heyrðist EKKERT í sumar.

Óðinn Þórisson, 5.9.2012 kl. 19:43

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Því miður heyrðist EKKERT í sumar í Bjarni átti það að vera.

Óðinn Þórisson, 5.9.2012 kl. 19:44

6 identicon

En hvar flokksfólkið? meðan það tekur ekki í taumana þá flýtur flokkurinn áfram í samspillingar drullunni.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 5.9.2012 kl. 20:46

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - fólk í suðurkjördæmi hefur látiið vel í sér heyra vegna REÁ.
Það verða engar breytingar á flokksforystunni fyrir næstu kosningar - og BB er að gera þessar breytingar þar sem hann telur þær bestar fyrir flokkinn að hans mati.

Óðinn Þórisson, 5.9.2012 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband