Framsókn er í lykilstöðu

Steingrímur horfir algjölega framhjá því að hans flokkur er í dag í tætlum og hefur tapað 3 þingmönnum og helming fylgis sem flokkurinn fékk í síðustu kosningum.
Framsókn geri vissulega þau mistök að verja minnihlutastjorn vinstri - manna falli sem varð svo fyrsta hreina vinstri stjórnin og mælist aðeins með 30 % fylgi og samanlagt minna fylgi en Sjálfstæðisflokkurinnn,

Framsókn mun væntanlega vera í lykilstöðu eftir næstu kosnngar, Sjálfstæðisflokkurinn verður að ná a.m.k 24 þingmönnum og þá gæti valið fyrir Framsókn að fara í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum með áhrerslu á atvinnulítið, auka ráðstöfunartekkjur fólks með því m.a að lækka skatt. eða með vinstri - flokknum sem Framsókn hefur EKKI góða reynslu af eftir minnihlutastjórina - og verða þar 3 hjól undir handónýtum bíl


mbl.is Segir stjórnarflokkana horfa til Framsóknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólbjörg

Trúi ekki að Framsókn muni vilja það vesæla hlutskipti að vera í stjórn með Steingrími og Birni Vali - fyrr ganga þau í sjóinn!

Sólbjörg, 13.9.2012 kl. 17:08

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sólbjörg - það yrði ömurlegt hlutskipti fyrir Framsókn að vera hækja vg og sf.

Óðinn Þórisson, 13.9.2012 kl. 17:14

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já ég trúi ekki heldur að Framsókn sé svo blind að hún láti VG ljúga sig til samstarfs...

Fólkið í Landinu er allavega ekki búið að gleyma lygum og svikum þeim sem VG beitti fyrir síðustu kosningar...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.9.2012 kl. 18:12

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óðinn. Er ESB-áhrifa/valda-maðurinn Halldór Ásgrímsson búinn að skrá sig út úr Framsóknarflokknum?

Um það snýst framtíð Framsóknarflokksins, að mínu mati.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 13.9.2012 kl. 18:37

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - enginn stjórnmálaflokkur hefur svikið jafn kyrfilega sína stefnu og VG - Svavarsamnginurinn og esb - svikin gleymast ekki - það er klárt mál.

Óðinn Þórisson, 13.9.2012 kl. 19:32

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - það hefur a.m.k ekki borist nein frétt um að HÁ hafi sagt sig úr flokknum.
HA er fortíðin og hefur ekkert að gera með framtíð Framsóknarflokksins.

Óðinn Þórisson, 13.9.2012 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband