Hanna Birna Kristjánsdóttir

Hanna Birna (2)Ólíkt mörgum stjórnmálamönnum á vinstri væng stjórnmálanna þá vill Hanna Birna gera gegn en ekki þvælast fyrir eins og sumur virðist með einbeittan vilja til að gera.
Hanna Birna mun klárlega ná góðum árangri í prófkjöri og ná því sæti sem hún stefnir á og mun auka verulega við fylgi Sjálfstæðisflokkins í Reykjavík sem mun aðeins leiða til þess að flokkurinn fær fleiri þingmenn í komandi kosngum.

Hanna Birna verður næsti varaformaður Sjálfstæðisflokkins.

Það sem skiptir núna máli er að Sjálfstæðisfólk standi saman baráttunni og láti ekki þá heift og hatur sem vinstri - menn bera í garð Sjálfstæðisfólks leiða það út á sömu brautr.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt

mbl.is Hanna Birna stefnir á 1. sætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

þetta var flott hjá Hönnu Birnu,hín verður að endu Formaður Flokksins og er það sem við viljum,hinn almenni kjósandi Flokksins..

Vilhjálmur Stefánsson, 14.9.2012 kl. 15:54

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Bíddu nú hægur Óðinn. Þú ert vonandi ekki að tala um að standa saman og mynda einhverskonar skjaldborg um hin (mörgu) rotnu epli þingflokksins? Ákvörðun Hönnu Birnu er sannarlega góð frétt fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en lýðræðislegs prófkjörs er eigi að síður þörf, til að hreinsa út illgresið.

Jónatan Karlsson, 14.9.2012 kl. 16:46

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Vilhjálmur - vinstri - menn munu ekki fagna framboði HBK enda mun það hafa mjög NEIKVÆÐ áhrif á fylgi við þá ( vg&sf ).
Tímninn mun leiða það í ljós hvort HBK verði formaður flokksins - tekur varaformanninn svo sjáum við til. BB
BB mun leiða flokkin í næstu kosngum.

Óðinn Þórisson, 14.9.2012 kl. 17:05

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónatan - nei alls ekki - að raða á lista kemur ekki til greyna, það verða prófkjör í öllum kjördæmum og þar munu frambjóðendur sækja sitt umboð.
Það verður endurnýjun - það er klárt mál - hve mikil kemur í ljós.

Óðinn Þórisson, 14.9.2012 kl. 17:09

5 Smámynd: Sólbjörg

Tek Hönnu Birnu fagnandi, ekki vegna þess að hún er kona heldur fyrst og fremst vegna þess að hún er þess verð að standa í framlínu Sjálfstæðisflokksins. Sannfærð um að hún á eftir að verða mikill áhrifavaldur og flokknum til góðs.

Sólbjörg, 14.9.2012 kl. 17:58

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sólbjörg - það á alls ekki að meta fólk út frá því hvot það sé karl eða kona - verðleikar einstaklingsins sjálfs og HBK er einfaldlega öflugur karakter og stjónrmálamaður sem aðrir gætu tekið sér til fyrirmyndar.

Óðinn Þórisson, 14.9.2012 kl. 18:38

7 Smámynd: Benedikta E

Óðinn - Landsfundur verður fyrir kosningar - hann er áætlaður i febrúar -  mars - Landsfundur á að vera fyrir kosningar til að landsfundarsamþykktir liggi fyrir í hinum ýmsu málefnuf fyrir þingmennina til að fylgja eftir á alþingi - þingmönnum ber að fara eftir landsfunda samþykktum - Á landsfundinum verður kosin forusta fyrir flokkinn eins og venja er -  sem leiðir svo flokkinn í kosningunum B.B. verður ekki sjálfkjörinn hann fær örugglega mótframboð ef hann býður sig fram.

Benedikta E, 14.9.2012 kl. 19:47

8 Smámynd: Benedikta E

Sólbjörg - Ég er sammála þér :)

Benedikta E, 14.9.2012 kl. 19:49

9 Smámynd: Sólbjörg

Sammála þér Óðinn, við erum komin það langt að kynjakvótun á ekki að vera lögbundin. Fæ stundum aulahroll yfir að það sé skylda að velja konu fram karlmann eða á hinn veginn, karl fram yfir kvennmann.

Sólbjörg, 14.9.2012 kl. 19:52

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Benedikta - landsfundur er líka til að skerpa á stefnumálum flokkins og kkjörnum fulltrúum flokksins ber að fara eftir landsfunarályktunm - þetta var því miður ekki tiltellið með ískalda mat Bjarna og fl. þingmanna.
Ég vona að einhver bjóði sig fram gegn Bjarna - þannig að hann sé með skýrt umboð og fleiri en HBK bjóði sig fram til varaformanns - það er bara gott fyrir flokkinn.

Óðinn Þórisson, 14.9.2012 kl. 21:43

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sólbjörg - þessi jafnréttis&kynjakvótabarátta er kominnn langt út fyrir öll mörk. Þessu verður að breyta þannig að umræðan snúist um hæfni viðkomandi til að sinna starfinu ekki kyn.

Óðinn Þórisson, 14.9.2012 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 93
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband