28.9.2012 | 16:34
Er Samfylkinign Jafnarðarmannaflokkur
Það rétt að velta þeirri spurning upp hvort Samfylkining sem var stofnður 2000 sem jafnaðrmannaflokkur sé það í raun og veru enn.
Því hefur verið haldið fram að undir forystu Jóhönnu hafi flokkurinn færst mjög tl vinstri og sé í raun hreinn sósíalistaflokkur.
Jóhanna hefur á þessu kjörtímabili ekkert falið sína heift og hatur í garð Sjálfstæðisflokkins og ef sá einstaklingur sem tekur við af henni hafi sömu skoðanir á Sjálfstæðisflokknum má öllum vera það ljóst að samtarf SF og Sjálfstæðisflokksins kemur ekki til greyna.
Samfylkining er í dag ekki ativnnuflokkur - hann hefur farið þá leið að hækka álögur á skatta á almenning og ativnnuál hafa ekkert hreyst á þessu kjörtímabili svo ekki sé talað um alla þá sem hafa flutt úr landi vegna Jóhönnustjórnarinnar.
Ólíkir pólar munu takast á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá byrjum við á að skilgreina hvað jafnaðarmenn gera.
Þeir keppast um að sem flestir hafi það sem best. Það er almennt kallað "að jafna upp"
Samfylkingin hefur aftur á móti séð til þess að sem flestir hafi það jafn skítt. Það er kallað "að jafna niður og þekktist vel í gamla USSR.
M.v. ofangreint getur Samfylkingin ekki verið jafnaðarmannaflokkur.
Óskar Guðmundsson, 28.9.2012 kl. 18:30
Óskar - að gera þá alla jafn fátæka það er mottó sósíalista og þar er stefna Samfylkingarinnar.
Samfylkingin á ekkert sameignlegt með Alþýðfokknum - sá flokkur studdi t.d atvinnulífið en það gerir SF ekki - það sanna dæmin.
Að bæta hag fólksins, auka hagvögt og þar með að auka ráðstöfunartekjur almennings - undir forystu Jóhönnu hefur flokkurinn aldrei sýnt nokkrun áhuga á þessum málum - skjaldborin sem varð að gjaldborg um heimilin
Óðinn Þórisson, 28.9.2012 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.